Er að reyna að setja upp Haupauge WinTV-HVR1300 kort í Mythbuntu. Nota Analog-V4L rekilinn. Þetta kort er bæði með Analog og digital tuner. V4L þekkir kortið og ég setti kortið upp sem 2 kort /v4L:/dev/video0 og -1. Í channel editor get ég ekki komist í að keyra scan channels hnappinn. Er búinn að prófa að láta EIT velja rásir og einnig að setja inn handvirkt nokkrar rásir. Því miður hefur mér ekki enn tekist að ná neinni rás inn. Er einhver sem þekkir til tilbúinn að aðstoða.
Kv. GT
Mythbuntu- Haupauge-1300 kort
Re: Mythbuntu- Haupauge-1300 kort
gunnart skrifaði:Er að reyna að setja upp Haupauge WinTV-HVR1300 kort í Mythbuntu. Nota Analog-V4L rekilinn. Þetta kort er bæði með Analog og digital tuner. V4L þekkir kortið og ég setti kortið upp sem 2 kort /v4L:/dev/video0 og -1. Í channel editor get ég ekki komist í að keyra scan channels hnappinn. Er búinn að prófa að láta EIT velja rásir og einnig að setja inn handvirkt nokkrar rásir. Því miður hefur mér ekki enn tekist að ná neinni rás inn. Er einhver sem þekkir til tilbúinn að aðstoða.
Kv. GT
held fyrir þetta kort að verðir að velja mpeg2 i staðinn fyrir v4l
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 397
- Skráði sig: Þri 09. Maí 2006 01:16
- Reputation: 18
- Staðsetning: /usr/local
- Staða: Ótengdur
Re: Mythbuntu- Haupauge-1300 kort
Ætti að virka out of the box : http://www.mythtv.org/wiki/Hauppage_WinTV-HVR-1300
Hvaða kernel ertu að keyra ? "uname -r"
Hvaða kernel ertu að keyra ? "uname -r"
Re: Mythbuntu- Haupauge-1300 kort
Hérna er smá step by step til að koma þér af stað með MythTV og DVB kort (digital)
1. Ferð í Mythtv Backend setup
2. Velur Capture Cards
3. New Capute Card
4. Card type = DVB DTV Caputer card (3.x)
5. Þá ætti að koma default /dev/dvb/adapter0/frontend0 nema þú viljir velja annað
6 Finish og svo ESC
7. Ferð í Video Sources
8. Velur New Video Source
9. Skýrir það einhverju lýsandi, td Loftnet eða álíka
10. Velja EIT only þar sem það er nokkuð gott EPG hérna á .is (XMLTV er flóknara)
11. Finish og ESC
12. Ferð í Input Connections
13. Velur adapterið
14. Í name er ágætt að setja e-h nafn, td Digital Island
15. Svo tengiru "Lofnet" frá því áðan í Video Source
16. Þá ættiru að geta farið í Scan for channels
Hinsvegar geta rásascannið verið smá tricky og þú þurft að setja inn transporters sjálfur ef kortið nær ekki lock á neina tíðni.
1. Ferð í Mythtv Backend setup
2. Velur Capture Cards
3. New Capute Card
4. Card type = DVB DTV Caputer card (3.x)
5. Þá ætti að koma default /dev/dvb/adapter0/frontend0 nema þú viljir velja annað
6 Finish og svo ESC
7. Ferð í Video Sources
8. Velur New Video Source
9. Skýrir það einhverju lýsandi, td Loftnet eða álíka
10. Velja EIT only þar sem það er nokkuð gott EPG hérna á .is (XMLTV er flóknara)
11. Finish og ESC
12. Ferð í Input Connections
13. Velur adapterið
14. Í name er ágætt að setja e-h nafn, td Digital Island
15. Svo tengiru "Lofnet" frá því áðan í Video Source
16. Þá ættiru að geta farið í Scan for channels
Hinsvegar geta rásascannið verið smá tricky og þú þurft að setja inn transporters sjálfur ef kortið nær ekki lock á neina tíðni.
Re: Mythbuntu- Haupauge-1300 kort
Fann á spjallrás að það er vandræði með 9.1 Mythbuntu, þ.e. að ekki er hægt að skanna rásir. Skipti yfir í 9.04 og þá gat ég skannað inn rásirnar (Analog). Ég fæ hinsvegar ekki Digital hluta kortsins inn, prófaði leiðbeiningar frá "herb", takk fyrir þær. Prófaði að scanna en það var ekkert pikkað upp. Ég hef 2 vandamál.: 1. get ekki stjórnað hljóði (Volume) gegnum Frontend í afspilun á upptöku, nota ALSA driver og snúru í line-inn socket á hjlóðkorti sem er á móðurborði.
2. Þegar ég stilli á watch-TV í frontend kemur stórhríð, þarf að píla niður og velja stöð +enter. Upptaka virkar þannig ekki nema búið sé að stilla á rásina og hún virk, upptakan ræsir ekki rásina og heldur ekki TV þó ég sé búinn að stilla á rás?
2. Þegar ég stilli á watch-TV í frontend kemur stórhríð, þarf að píla niður og velja stöð +enter. Upptaka virkar þannig ekki nema búið sé að stilla á rásina og hún virk, upptakan ræsir ekki rásina og heldur ekki TV þó ég sé búinn að stilla á rás?