Síða 1 af 1
Vandamál með skjá á fartölfu
Sent: Þri 09. Feb 2010 17:38
af Pappakassimedloki
Hvað er að gerast þegar hluti af skjánum er hættur að virka bara svartur eða dökkur?
Hvað er til ráða ?
Re: Vandamál með skjá á fartölfu
Sent: Þri 09. Feb 2010 17:39
af AntiTrust
Oftast lítið hægt að gera, yfirleitt er skjárinn bara ónýtur.
Re: Vandamál með skjá á fartölfu
Sent: Þri 09. Feb 2010 17:44
af Pappakassimedloki
Þetta er ný tölva og í ábirgð er þá skjánum skipt út eða tölvunni allri?
Re: Vandamál með skjá á fartölfu
Sent: Þri 09. Feb 2010 17:46
af AntiTrust
Pappakassimedloki skrifaði:Þetta er ný tölva og í ábirgð er þá skjánum skipt út eða tölvunni allri?
Fer eftir því hversu ný. Ef hún er orðin meira en mánaðargömul myndi ég segja að skjánum yrði skipt út.
Re: Vandamál með skjá á fartölfu
Sent: Þri 09. Feb 2010 18:19
af lukkuláki
Stundum er skjástýring á móðurborði biluð
Hvernig tölva er þetta?