Forrit til að koma DvD myndunum manns í ISO

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Forrit til að koma DvD myndunum manns í ISO

Pósturaf BjarniTS » Þri 09. Feb 2010 12:37

Heyri þið nú mig.

Ætlaði að koma einhverjum hluta af DvD safninu mínu í ISO inn á vél hjá mér.
Þetta er copy protected mikið af þessu , hvaða forrit er best til að komast framhjá því ?

Hef prufað CloneCD , en ég e að fá svo mikið af errorum þar.

Er eitthvað af forritum sem þið hafið góða reynslu með í svona málum ?


Nörd

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Forrit til að koma DvD myndunum manns í ISO

Pósturaf Oak » Þri 09. Feb 2010 13:19

DVD Shrink


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64