Síða 1 af 1

Leitin að góðum (en ódýrum) 802.11n router

Sent: Sun 07. Feb 2010 21:37
af reyndeer
Hef verið að skoða nokkra 802.11n routera á netinu, er sjálfur með ZyXEL P-660HW-D1 frá Vodafone, sem styður bara b og g staðla. Vodafone er ekki enn byrjað að bjóða n routera yfir POTS, og erfitt er að finna þá á ásættanlegu verði í næstu tölvuverslun, eða hvað? Langar helst að fá að heyra frá þeim sem skipt hafa yfir í ódýra 802.11n routera, og sagt hvernig þeirra router hafi verið að koma út.

Re: Leitin að góðum (en ódýrum) 802.11n router

Sent: Sun 07. Feb 2010 21:39
af Gúrú
reyndeer skrifaði:Vodafone er ekki enn byrjað að bjóða n routera,

Ekki fyrir ADSL en vissulega fyrir ljósleiðara...

Re: Leitin að góðum (en ódýrum) 802.11n router

Sent: Sun 07. Feb 2010 21:51
af methylman
Ég var að nota þennan [url] http://reviews.cnet.com/routers/wireles ... 93672.html [/url] í lokin á minni ADSL tíð þú getur fengið hann ef þú hefur áhuga virkaði fínt og auðvelt setup