vandamál með TRENDnet TEW-639GR
Sent: Sun 07. Feb 2010 18:58
í gær keypti ég nýjann TRENDnet TEW-639GR router, en það er eitthvað vandamál með hann, allt er rétt tengt, allar tölur eru réttar og netið virkar
en netið virkar bara í 10 mínútur í senn og eftir 10 mínútur þarf ég að endursækja DNS tölurnar þótt að þær eru ekkert farnar, það kemur líka upp að netið sé tengt og virki, en þegar ég ættla að fara á einhverjar síður eða spila leiki, þá bara kemur upp að netið virki ekki.
ég er á ljósleiðara neti btw, mundi halda að það ætti ekki að vera með vesen við routerinn =/
en netið virkar bara í 10 mínútur í senn og eftir 10 mínútur þarf ég að endursækja DNS tölurnar þótt að þær eru ekkert farnar, það kemur líka upp að netið sé tengt og virki, en þegar ég ættla að fara á einhverjar síður eða spila leiki, þá bara kemur upp að netið virki ekki.
ég er á ljósleiðara neti btw, mundi halda að það ætti ekki að vera með vesen við routerinn =/