Síða 1 af 1

memtest86

Sent: Sun 07. Feb 2010 15:22
af biturk
hvernig les ég hvort minni sé ónýtt eða bilað eða eitthvað úr þessu.

keirði það upp á acer aspire 5100 tölvu sem vinur minn á og hún kom með alveg mökk af villum (200 og eitthvað) eftir sólarhring var hún enþá að telja og ekkert á því að stoppa

er það bara ef villa kemur þá er minnið bilað eða?

þetta er bara tveir 512mb kubbar í henni.

Re: memtest86

Sent: Sun 07. Feb 2010 15:23
af Frost
Ég held að það sé pottþétt eitthvað að ef að það komu 200 og eitthvað villur.

Re: memtest86

Sent: Sun 07. Feb 2010 15:27
af biturk
en hver er svona yfirhöfuð reglan um að lesa úr þessu dóti?

Re: memtest86

Sent: Sun 07. Feb 2010 16:05
af starionturbo
Setur eitt minni í...

Runnar memtest af live cd t.d. Ubuntu eða Windows 7

Það er alveg eðlilegt að 1-2 árs gamalt minni komi með errors, en ef þeir koma um leið og þú ítir á start geturu hæglega notað þau. Það koma yfirleitt errorar eftir 10-20 mín eða á phace 3-4.

Fínt að nota gömul léleg minni í desktop vél, fyrir msn og facebook og stuff.

Re: memtest86

Sent: Sun 07. Feb 2010 16:12
af biturk
oki, þetta koma allt eftir nokkrar min hjá mér og hélt svo bara áfram

er ekkert sem segir manni meira í þessu? til dæmis hvort þau séu bara látin að flestu leiti?

tölvan keirir alveg, er bara undarleg :?