Síða 1 af 1
Windows XP Essential
Sent: Fös 05. Feb 2010 21:59
af Krissinn
Hver er munurinn á Windows XP Essential í samanburði við önnur stýrikerfi? Er það nokkuð gallað eins og Vista er?
Re: Windows XP Essential
Sent: Fös 05. Feb 2010 22:08
af methylman
XP Ess.. og Black og fleiri versionir af XP eru bara strippaðar (minnkaðar) útgáfur fyrir leikjaspilara sem eru búnir að fjarlægja ýmsa hluta úr XP sem þeir telja sig ekki þurfa á að halda til þess að ná meiri afköstum og hraða útúr tölvunni sinni.. A.t.h þetta er ekki frá Micro$oft svo endilega ekki kaupa þetta af neinum. :)
Re: Windows XP Essential
Sent: Fös 05. Feb 2010 22:11
af Krissinn
okey takk
Re: Windows XP Essential
Sent: Fös 05. Feb 2010 22:17
af Krissinn
methylman skrifaði:XP Ess.. og Black og fleiri versionir af XP eru bara strippaðar (minnkaðar) útgáfur fyrir leikjaspilara sem eru búnir að fjarlægja ýmsa hluta úr XP sem þeir telja sig ekki þurfa á að halda til þess að ná meiri afköstum og hraða útúr tölvunni sinni.. A.t.h þetta er ekki frá Micro$oft svo endilega ekki kaupa þetta af neinum.
Hef verið að nota Black útgáfuna, finnst hún ágæt
Re: Windows XP Essential
Sent: Lau 06. Feb 2010 01:17
af BjarniTS
Hef ekki ennþá rekist á svona strípaða útgáfu sem hefur heillað mig.