Sælir.
Notið þið eitthvað Dropbox? Hef verið að nota þetta síðasta árið, þetta er rosalega þægilegt. Get verið með tölvur á mörgum stöðum syncaðar af gögnum.
Mæli með því að þið skoðið þetta:
Joinið undir þessu, þið fáið auka 250mb -> Dropbox ( Siggi er referrer hér og fær auka gagnamagn líka, þið getið líka farið beint inná dropbox.com ).
ATH frá stjórnanda(Depill): Þetta er alveg á mörkum þess að vera referral scam. Ef fólk ætlar að benda á þjónustu og nota sitt eigið refferal ( og er greinilega að nota þjónustuna sjálfur, en kemur með þetta fram sem spurningu um hvernig fólk líkar ) að þá skal segja það almennt að hér sé verið að fetcha eftir referrals inná þjónustu.
-Siggi
Dropbox
Re: Dropbox
Þetta er erlent download, svo það er ekkert sérstaklega sniðugt, en þetta er mjög þægilegt með gögn...
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Dropbox
Já, semsegt þetta fer í gegnum síðuna ekki frá ip til ip? samt voðalega þægilegt fyrir ferðalög
Re: Dropbox
Tiesto skrifaði:Já, semsegt þetta fer í gegnum síðuna ekki frá ip til ip? samt voðalega þægilegt fyrir ferðalög
Einmitt...
Re: Dropbox
Skari skrifaði:Ósköp svipað og http://skydrive.live.com nema þar færðu 25gb
Það er ekkert software sem syncar fyrir þetta...
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1544
- Skráði sig: Þri 01. Júl 2008 00:00
- Reputation: 17
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur