Síða 1 af 1

Tróju hestar og annað leiðindar vesen

Sent: Mið 03. Feb 2010 17:28
af PepsiMaxIsti
Góðan dag

Mig langar að athuga hvaða forritum þið eruð að mæla með til að losna við trójuhesta og þannig vesen. Er að nota Avast vírusvörn, en samt vill þetta drasl sleppa í gegn. Væri gaman að heyra hvað þið hafið um þetta að segja, og ef til vill senda linka á þá staði sem að hægt er að ná í það sem að þið mælið með.

Kv. PepsiMaxIsti

Re: Tróju hestar og annað leiðindar vesen

Sent: Mið 03. Feb 2010 17:32
af Hnykill
Spybot Search And Destroy.
http://www.safer-networking.org/en/download/index.html

búinn að nota þetta síðan þetta var gefið út nánast. eina Anti Spyware forritið sem ég treysti 100%
Ath. með uppfærslur svona 1-2 vikna fresti og maður er nokkuð safe ;)