Síða 1 af 1

spurningar um linux, ubuntu

Sent: Þri 02. Feb 2010 15:44
af raekwon
ég er að prófa ubuntu, hef aðeins fiktað við linux en kann að sjálfsögðu mjög lítið á þetta en félagi minn sagði mér að ubuntu væri svona notendavænast af þessu, (gamla linux sem ég var með á server var að mestu eins og dos forrit og ég var með svona orðabók til að geta gert það sem ég þurfti)..
en spurningin er þessi ég er með ubuntu og að nota það til að horfa á bíómyndir og þætti og svona að mestu þar sem þetta er tengt við sjónvarpið í stofunni en ég er með kort í tölvunni hd sjónvarpskort til að geta horft á sjónvarp og gervihnattadæmi gegnum það (3 digital inngangar og einn analog) er einhver sem vill mæla með einu eða öðru linuxkerfi eða er það bara spurning um lookið hvaða kerfi mar notar og getur einhver leitt mig í gegnum það hvernig ég á að finna og installa driverum fyrir sjónvarpskortið og thx creative kortið (kemur hljóð núna bara engar thx stillingar)

og jefnvel svona helstu linux leyndamálin sem geta hjálpað okkur sem lítið kunnum =)

Re: spurningar um linux, ubuntu

Sent: Þri 02. Feb 2010 20:43
af raekwon
og spurning hvort mar geti sett upp windows í glugga hef lesið nokkrar útgáfur en virðist ekki vera neitt autamatic install veit ekki hvort ég treysti mér til að gera þetta eftir netsíðu ef eitthvað klikkar eða vantar einhverja skipun inní sem þeim finnst að allir eigi að kunna :)

Re: spurningar um linux, ubuntu

Sent: Þri 02. Feb 2010 21:52
af viddi
Myndi kíkja á Mythubuntu, held að það sé svona notendavænast fyrir sjónvarpskort og svoleiðis.

http://www.mythbuntu.org/

Re: spurningar um linux, ubuntu

Sent: Þri 02. Feb 2010 23:37
af gardar
raekwon skrifaði:og spurning hvort mar geti sett upp windows í glugga hef lesið nokkrar útgáfur en virðist ekki vera neitt autamatic install veit ekki hvort ég treysti mér til að gera þetta eftir netsíðu ef eitthvað klikkar eða vantar einhverja skipun inní sem þeim finnst að allir eigi að kunna :)



áttu þá við eitthvað eins og http://www.virtualbox.org/ ?

Re: spurningar um linux, ubuntu

Sent: Mið 03. Feb 2010 11:23
af raekwon
já held að þetta leysi allt sem ég var að spá í í bili, er að ná í mythbuntu gegnum torrent þar sem slökknar alltaf á því á síðunni eftir 2,6mb og torrentið er með 350-380kB dl sem er mjög fínt fyrir ykkur sem eruð að spá í að ná í þetta líka :)
Takk kærlega fyrir að eyða tíma ykkar í að hjálpa öðrum, mar getur nefla drukknað í því að lesa um öll kerfi á netinu :)

Re: spurningar um linux, ubuntu

Sent: Mið 10. Feb 2010 21:21
af raekwon
ein í viðbót merkileg, er einhver leið til að slökkva á password dæminu í ubuntu eins og password til að slökkva á tölvunni og fara inná flakkarann og svona