Vandamál með Encrypted síður
Sent: Mán 01. Feb 2010 00:14
Sælir á í mjög stóru vandamáli að stríða.
Þannig er málið að ég er með heimili þar sem eru 6 tölvur, faxtæki, prentara, og fleira á netinu. Routerinn er staðsettur í Bílskúr hússins og tengjast tölvur hússins með
Netgear bunaði í gegnum rafmagn, allar tölvur fá mjög góðan hraða bæði upp og niður. En í einu herberginu þar sem skrifstofa föður míns er staðsett, er ómögulegt að
notast við encrypted heima síður einsog Heimabanka, allt gerist mjög hægt eða ekkert og tölvan signar sig bara út af networkinu en einungis á heimabankanum (isb.is ef það skiptir máli)
Ég er búinn að uppfæra iexplorer og prufa að setja upp firefox, ég er búinn að prufa mismunandi stýri kerfi þarna í herberginu, xp, vista og windows 7 en ekkert breytist.
Ein tölvan hafði uppsetta vírus vörn, önnur hafði enga vírus vörn og ekkert sem ætti að vera að hægja á internetinu. er einning búinn að skipta út öllum snúrum í router, í tölvu og
síma snúru í router, og smásíju en ekkert virkar,
S.s. þetta er bara í þessu tiltekna herbergi, hraðinn er eðlilegur á aðrar heima síður en heimabankann. Gæti verið að þetta sé stilling í router, Zyxel router sem umræðir?
hjálp :O, gæti verið að þetta sé óskiljanlegt og ég þurfi að gera með skiljanlegri
og annað ef þetta er á vitlausum stað vinsamlegast færa þetta fyrir mig.
Vinsamlegast komið með uppástungur.
Þannig er málið að ég er með heimili þar sem eru 6 tölvur, faxtæki, prentara, og fleira á netinu. Routerinn er staðsettur í Bílskúr hússins og tengjast tölvur hússins með
Netgear bunaði í gegnum rafmagn, allar tölvur fá mjög góðan hraða bæði upp og niður. En í einu herberginu þar sem skrifstofa föður míns er staðsett, er ómögulegt að
notast við encrypted heima síður einsog Heimabanka, allt gerist mjög hægt eða ekkert og tölvan signar sig bara út af networkinu en einungis á heimabankanum (isb.is ef það skiptir máli)
Ég er búinn að uppfæra iexplorer og prufa að setja upp firefox, ég er búinn að prufa mismunandi stýri kerfi þarna í herberginu, xp, vista og windows 7 en ekkert breytist.
Ein tölvan hafði uppsetta vírus vörn, önnur hafði enga vírus vörn og ekkert sem ætti að vera að hægja á internetinu. er einning búinn að skipta út öllum snúrum í router, í tölvu og
síma snúru í router, og smásíju en ekkert virkar,
S.s. þetta er bara í þessu tiltekna herbergi, hraðinn er eðlilegur á aðrar heima síður en heimabankann. Gæti verið að þetta sé stilling í router, Zyxel router sem umræðir?
hjálp :O, gæti verið að þetta sé óskiljanlegt og ég þurfi að gera með skiljanlegri
og annað ef þetta er á vitlausum stað vinsamlegast færa þetta fyrir mig.
Vinsamlegast komið með uppástungur.