Síða 1 af 1
FTP
Sent: Sun 26. Jan 2003 18:35
af Voffinn
Jæja, mig langaði bara að vita hvort einhver hér hefði notað ftp servera af viti ?
Hvaða forrit er best til að nota fyrir Ftp Server??
Sent: Sun 26. Jan 2003 20:33
af natti
Á hvaða stýrikerfi?
Sent: Sun 26. Jan 2003 20:57
af Voffinn
Sent: Sun 26. Jan 2003 22:12
af kemiztry
G6 fyrir Windows er ágætt.. En ef maður vill eitthvað pro þá er það Rayden eða eitthvað álíka
Sent: Sun 26. Jan 2003 22:24
af GuðjónR
G6 ... einfalt og gott...
Sent: Sun 26. Jan 2003 23:45
af Atlinn
humm náði í setup skrá fyrir G6 af
http://www.download.com og þegar ég installaði því þá installaði hann bpftp sem er allgert rusl
Sent: Mán 27. Jan 2003 19:03
af Voffinn
svo að g6 er einfalt , gott og öruggt ?
Sent: Mán 27. Jan 2003 19:06
af kiddi
Já en þú þarft að verða þér úti um gamla útgáfu, 2.0 af G6, G6 var keypt og breytt í BulletProof FTP server sem lítur eins og út G6 nema hvað hann sökkar =)
Sent: Sun 16. Mar 2003 21:48
af Mallo
Ég nota BulletProof FTP á Windows vélini hérna, Hann er mjög góður, og öruggur myndi ég segja, allavegana loggar hann allt og setur random password á notendur.