Síða 1 af 1

Windows 7 og leikir

Sent: Lau 30. Jan 2010 13:30
af g0tlife
Ég hef verið að frétta að fólk er sumt í tómu veseni með að instala eldri leiki á windows 7 og ég er 1 af þeim.

Ég ætlaði að instala star wars knights of the old republic 2 en það virðist bara ekki virka :/
Eru komið e-h út að suporta þessa leiki á win 7 ?
Eða get ég bara aldrei spilað þennann leik aftur ?

Re: Windows 7 og leikir

Sent: Lau 30. Jan 2010 13:38
af Gúrú
Hvernig lýsir það sér að þetta virki ekki?
Og það er nánast aldrei, ef einhverntímann að lítil fyrirtæki gefi út nýjar útgáfur af leikjum þegar að ný stýrikerfi koma út mörgum árum seinna. :(

Re: Windows 7 og leikir

Sent: Lau 30. Jan 2010 14:10
af stefan251
kanski mun þetta hjálpa veit ekki http://www.microsoft.com/windows/virtua ... nload.aspx bara að henda þessu þarna

Re: Windows 7 og leikir

Sent: Lau 30. Jan 2010 14:58
af kazgalor
Ertu búinn að reyna að runna hann í compatibility mode?