Síða 1 af 1

Framlengja þráðlausu neti

Sent: Fös 29. Jan 2010 12:15
af Leviathan
Hvernig er best að framlengja þráðlausu neti? Eg bý í tveggja hæða húsi og er á neðri hæðinni með routerinn í herberginu mínu. Svo eru tvær fartölvur (Sem eru vanalega á neðri hæðinni líka) og ein vél á efri hæðinni sem sharear prentara með hinum vélunum. Málið er að vélin uppi er ekki að ná nógu góðu sambandi við routerinn. Er ekki alveg nógu vel að mér í svona málum. :P

Re: Framlengja þráðlausu neti

Sent: Fös 29. Jan 2010 12:36
af mind
Öflugra Loftnet/staðsetning > ódýrast og einfaldast
Repeater > Tilturlega Einfalt en 10-15þús
Powerline/Ethernet uppá efri hæð og annan wireless punkt > Mjög Öflugt 10-25þús