Framlengja þráðlausu neti


Höfundur
Leviathan
spjallið.is
Póstar: 437
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
Reputation: 2
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Framlengja þráðlausu neti

Pósturaf Leviathan » Fös 29. Jan 2010 12:15

Hvernig er best að framlengja þráðlausu neti? Eg bý í tveggja hæða húsi og er á neðri hæðinni með routerinn í herberginu mínu. Svo eru tvær fartölvur (Sem eru vanalega á neðri hæðinni líka) og ein vél á efri hæðinni sem sharear prentara með hinum vélunum. Málið er að vélin uppi er ekki að ná nógu góðu sambandi við routerinn. Er ekki alveg nógu vel að mér í svona málum. :P


AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Framlengja þráðlausu neti

Pósturaf mind » Fös 29. Jan 2010 12:36

Öflugra Loftnet/staðsetning > ódýrast og einfaldast
Repeater > Tilturlega Einfalt en 10-15þús
Powerline/Ethernet uppá efri hæð og annan wireless punkt > Mjög Öflugt 10-25þús