Síða 1 af 1

windows 7, driverar

Sent: Fim 28. Jan 2010 02:31
af Tjobbi
Sælir snillingar.

Ég er að fara úr XP yfir í windows 7 og ég var að velta því fyrir mér hvort ég þyrfti að hafa einhverjar áhyggjur af driver supporti fyrir tölvuna mína.

Setup-ið er AMD 3700 +, Asus a8n-sli , Sparkle 7800gtx 256mb...er þetta ekki allt supportað ætti að vera eitthvað vesen fyrir mig að redda driverum fyrir þetta?

Re: windows 7, driverar

Sent: Fim 28. Jan 2010 08:57
af Black
Á ekki að þurfa nema þá að það sé í einstaka tilfellum með svona alveg sérstaka hluti :Þ annars koma móðurborðs driverar og skjákortsdriverar Net Driverar og það bara automatic :Þ

Re: windows 7, driverar

Sent: Fim 28. Jan 2010 11:56
af Revenant
Einfaldast er að keyra Windows Update Advisor sem hægt er að finna hér

Re: windows 7, driverar

Sent: Fim 28. Jan 2010 12:02
af AntiTrust
Skoðaðu bara support fyrir stýrikerfi á heimasíðu framleiðanda íhlutanna. Simple as that.

Re: windows 7, driverar

Sent: Fim 28. Jan 2010 12:26
af kazgalor
Ég hef sett upp windows 7 á 3.5 ára gamla acer fartölvu og ekki þurft að hafa áhyggjur, ég held að það segi sitt. Alla jafnan ættiru ekki að þurfa að hafa fyrir því að ná í drivers, nema þú hafir keypt þér eithvað frá Trust :D