Vantar ráðleggingar um val á router
Sent: Mið 20. Jan 2010 22:06
Nú er maður ekki nógu vel að sér í netkerfa málum en ég veit það eru nokkrir netsérfræðingar hérna á vaktinni.
Ég er að spekúlera hvort það væri ekki sniðugt að fjárfesta í almennilegum router. Er núna með standard Zyxel routerinn frá Tal og hann er oft með leiðindi, dettur út af og til undir álagi, leyfir ekki meira en 10 eða 12 port forwörd og allskonar leiðindi.
Líka mjög spenntur fyrir því að hafa QoS eða Traffic shaping.
Hvað má búast við að þurfa að eyða miklu í almennilega græju fyrir meðalstórt heimanet? Það eru 6 nettengdar tölvur á heimilinu núna.
Ég er að spekúlera hvort það væri ekki sniðugt að fjárfesta í almennilegum router. Er núna með standard Zyxel routerinn frá Tal og hann er oft með leiðindi, dettur út af og til undir álagi, leyfir ekki meira en 10 eða 12 port forwörd og allskonar leiðindi.
Líka mjög spenntur fyrir því að hafa QoS eða Traffic shaping.
Hvað má búast við að þurfa að eyða miklu í almennilega græju fyrir meðalstórt heimanet? Það eru 6 nettengdar tölvur á heimilinu núna.