Vandamál með network driver
Sent: Fös 15. Jan 2010 20:49
Sælir, ég er í smá veseni að tengjast netinu í tölvunni sem ég var að setja upp. Kapallinn er tengdur og ljósin á. Ég veit að netkortið virkar því ég prufaði að keyra Ubuntu í henni og þá var það ekkert mál.
Ég er sem sagt með 1394 Net Adapter og hann á að vera í lagi en aftur á móti þegar ég fer í Device Manager þá er eins og Ethernet Controller sé eitthvað bilaður (það er svona gult spurningarmerki og upphrópunarmerki). Svo ef ég fer í CMD og slæ inn ipconfig þá kemur ekki neitt. Svo er ég búinn að fikta í TCP/IP en það gerist ekkert Það sem ég var að hugsa um að gera var að finna eitthvað update fyrir þennann Ethernet Controller driver.
Vona að þið botnið eitthvað í þessu því ég er alveg maxed out.
kv.
Ég er sem sagt með 1394 Net Adapter og hann á að vera í lagi en aftur á móti þegar ég fer í Device Manager þá er eins og Ethernet Controller sé eitthvað bilaður (það er svona gult spurningarmerki og upphrópunarmerki). Svo ef ég fer í CMD og slæ inn ipconfig þá kemur ekki neitt. Svo er ég búinn að fikta í TCP/IP en það gerist ekkert Það sem ég var að hugsa um að gera var að finna eitthvað update fyrir þennann Ethernet Controller driver.
Vona að þið botnið eitthvað í þessu því ég er alveg maxed out.
kv.