Vesen með LCD sjónvarp tengt með HDMI
Sent: Fim 14. Jan 2010 12:26
Ég er að nota Windows 7 og er með skjá tengdann með DVI og svo er sjónvarpið mitt tengt með HDMI kapli og ég er vanalega með Boxee í gangi á því. En þegar ég slekk á sjónvarpinu eða skipti af stöðinni sem tölvan er á þá færast allir gluggar yfir á skjáinn og explorer frýs oftar en ekki. Er hægt að láta vélina senda merki í gegn um HDMI kapalinn þótt að það sé slökkt á sjónvarpinu? Vona að þetta skiljist.
Er með 9500GT ef það skiptir einhverju.
Er með 9500GT ef það skiptir einhverju.