Síða 1 af 1

UBS tenging í COM - hugbúnaður

Sent: Sun 11. Jan 2004 16:22
af Arnar
Þarf að tengja PC vél við Nokia Observation Camera sem er með hugbúnað sem talar við COM port. PC vélinn er ekki með com port.
Er með kabal til að tengja en vantar hugbúnað .
Er einhver sem þekkir þetta ?
Ég fann ekkert á síðuni hjá Nokia.
Ég var ekki sá ekki neitt á Gooogle.

Sent: Sun 11. Jan 2004 21:58
af gumol
Þetta held ég að sé lausnin. http://www.computer.is/vorur/3545

Sent: Sun 11. Jan 2004 22:12
af Arnar
Nei sko, cameran notar com port, vélin mín hefur ekkert comport. Við erum með usb - comport kapal, en það virkar ekki.

Ég var að spyrja hvort það þyrfti einhvern spes hugbúnað til að láta þetta virka, svo að forritið myndi halda að usb væri comport eða eitthvað. Því þegar ég tengi þetta með usb breytinum þá kemur: communication (com1) failed eða eitthvað.

Sent: Sun 11. Jan 2004 22:30
af MezzUp
Arnar skrifaði:Nei sko, cameran notar com port, vélin mín hefur ekkert comport. Við erum með usb - comport kapal, en það virkar ekki.

Ég var að spyrja hvort það þyrfti einhvern spes hugbúnað til að láta þetta virka, svo að forritið myndi halda að usb væri comport eða eitthvað. Því þegar ég tengi þetta með usb breytinum þá kemur: communication (com1) failed eða eitthvað.

jamms, það ætti að fylgja driver með USB - COM kaplinum

Sent: Sun 11. Jan 2004 22:36
af gumol
Svakalega lélegar upplýsingar um þetta þarna (þe. hvora leiðina merkið fer) kanski þetta málið? http://www.computer.is/vorur/2661

Sent: Sun 11. Jan 2004 22:54
af Arnar
Eg er með svona kapal, mig vantar hugbúnaðinn, vitiði hvar ég get nálgast hann?