Síða 1 af 1

DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:15
af mnemic
Getur einhver aðstoðað mig með dc. ég er tengdur inná klakinn.no-ip.biz og get spjallað og séð file list en þegar ég ætla að downloada er einsog það sé að fara i gang en kemur upp
error saving hash data: access denied veit einhver hvað ég þarf að gera til að laga þetta?
Mynd

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:22
af andribolla
eg lennti lika i þessu þegar eg setti upp DC á win 7 vél hjá mér...
reyndar þegar eg lokaði og opnaði forritið aftur var eins og eg væri að koma i það i fyrstaskiftið ,,,
engar stillingar héldust inni

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:24
af ElbaRado
þú getur hægri smellt á dc iconið og gert run as administrator.. virkaði fyrir mig. Einnig væri varanleg lausn í að taka UAC af.

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:24
af AntiTrust
E-r réttindi ekki rétt hjá þér.

Mappan sem hýsir hash gagnagrunnsskránna er að neita þér aðgangi að henni. Ertu örugglega loggaður inn sem administrator?

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:31
af mnemic
magnað þetta virkaði.. ég þurfti bara að hægri klikka og run as administrator.
takk kærlega

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:32
af ElbaRado
mnemic skrifaði:magnað þetta virkaði.. ég þurfti bara að hægri klikka og run as administrator.
takk kærlega


Ekkert mál, en þú verður að gera það í hvert skipti sem þú opnar dc.

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 19:33
af Gúrú
ElbaRado skrifaði:
mnemic skrifaði:magnað þetta virkaði.. ég þurfti bara að hægri klikka og run as administrator.
takk kærlega

Ekkert mál, en þú verður að gera það í hvert skipti sem þú opnar dc.

Eða nota leiðbeiningarnar sem að ég nenni ekki að leita að akkúrat núna til að búa til shortcut sem að gerir þetta sjálfkrafa. :o

Re: DC++ aðstoð

Sent: Fim 07. Jan 2010 20:11
af RadoX
Hægri klikkaðu á DC++ forritið og farðu í Properties og þar í Compatability flipanum og neðst hakaru í Run this program as administrator, þá þarftu ekki að hægri klikka í hvert skipti.