Zyxel P-660HW-D1 router með leiðindi
Sent: Mán 04. Jan 2010 18:18
Ég er að lenda í alveg ógeðslega pirrandi veseni með routerinn.
Það lýsir sér þannig að þegar ég reyni að browsa netið á hinum skjánum meðan ég er að tengjast server í L4D2 þá fer netið allt í heng og ég næ ekki að tengjast að eða loada vefsíður, en þetta hefur samt engin áhrif á torrent, þau halda alltaf áfram.
Þetta er að birtast út um allan router logginn
"192.168.1.34 exceeds the max. number of session per host!"
192.168.1.34 er þá tölvan mín.
Það dugar oftast að taka netsnúruna úr sambandi í smástund en stundum dugar ekkert minna en að restarta routernum.
Þetta gerist líka oft í öðrum leikjum þegar ég er að leita að serverum. Líka skrýtið að ég get ennþá notað chattið á steam þótt ég geti ekki opnað neinar síður eða tengst serverum.
Hvað segið þið? Routerinn FUBAR eða eitthvað stillingaratriði?
Það lýsir sér þannig að þegar ég reyni að browsa netið á hinum skjánum meðan ég er að tengjast server í L4D2 þá fer netið allt í heng og ég næ ekki að tengjast að eða loada vefsíður, en þetta hefur samt engin áhrif á torrent, þau halda alltaf áfram.
Þetta er að birtast út um allan router logginn
"192.168.1.34 exceeds the max. number of session per host!"
192.168.1.34 er þá tölvan mín.
Það dugar oftast að taka netsnúruna úr sambandi í smástund en stundum dugar ekkert minna en að restarta routernum.
Þetta gerist líka oft í öðrum leikjum þegar ég er að leita að serverum. Líka skrýtið að ég get ennþá notað chattið á steam þótt ég geti ekki opnað neinar síður eða tengst serverum.
Hvað segið þið? Routerinn FUBAR eða eitthvað stillingaratriði?