Netvandamál á Vista eftir að losa mig við Malware
Sent: Mán 04. Jan 2010 16:34
Jæja, fékk eitthvað ógeð í tölvuna sem kallaði sig Internet Security 2010 fyrir skömmu og náði það drasl að loka á netsamband nokkurra forrita, t.d. installera fyrir ýmis spyware forrit og Java PS3 media server. Náði að eyða flest öllu sjálfur en inni í því var winhelper86.dll sem Avira og Spydoctor sögðu vera eitthvað skrítið. Eyddi því út, þurfti hins vegar að loka Chrome þar sem einhver tengsl voru þar á milli.
En eftir þetta kemst ég ekki á netið, þeas kemst ekki á netið með browser, ApexDC nær ekki sambandi, torrent nær að sjá fjölda leechers en ekki seeders og öll update virka ekki.
Einhver sem getur bent mér á lausn á þessu. Er búinn að prófa að endursetja TCP/IP.
En eftir þetta kemst ég ekki á netið, þeas kemst ekki á netið með browser, ApexDC nær ekki sambandi, torrent nær að sjá fjölda leechers en ekki seeders og öll update virka ekki.
Einhver sem getur bent mér á lausn á þessu. Er búinn að prófa að endursetja TCP/IP.