Síða 1 af 1

tengja wireless úr laptop í borðtölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 04:18
af frikki1974
Góðan daginn og gleðilegt ár

Ég er með eina laptop tölvu sem mig langar að tengja wireless við netið í borðtölvunni hjá mér, en hvernig á maður að gera það?
ég meina með uppsetningu og annað, ég er búinn að skrifa þetta code niður sem var undir routerinn en hvar á maður
að setja það í laptop tölvunni og svo framvegis?...væri gott að fá allt ferlið kannski.
Ég hef ekki þráðlaust net í borðtölvunni heldur ADSL lan snúru

Re: tengja wireless úr laptop í borðtölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 14:35
af Oak
ertu að reyna að tengja tölvurnar saman eða ertu að reyna að nettengja fartölvuna ?

Re: tengja wireless úr laptop í borðtölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 16:55
af frikki1974
Ég er að reyna að að nettengja fartölvuna og mig vantar að vita hvernig ferlið er í uppsetningu,ég er með modem access codes í höndunum
sem ég fann undir routernum hjá borðtölvunni minni og ég ætla að nettengja hana við fartölvuna.

Re: tengja wireless úr laptop í borðtölvu

Sent: Fös 01. Jan 2010 20:02
af zedro
Okey svo ég skilji þig nú rétt.

Þig langar að komast á netið með fartölvunni?

Ertu með router sem bíður uppá þráðlaust net?

Ertu með innbyggt þráðlaust netkort í fartölvunni?

Re: tengja wireless úr laptop í borðtölvu

Sent: Lau 02. Jan 2010 01:35
af frikki1974
Ég er búinn að redda þessu en takk samt fyrir að svara mér :D