Síða 1 af 1

Mysql á móti mér :(

Sent: Fim 08. Jan 2004 18:14
af Hlynzit
Daginn.
Ég var ekki viss um hvort að ég ætti að posta þessu hérna eða á Netkerfi. Þessi þráður var fyrir valinu. Allaveganna þá er vinur minn að gera heimasíðu fyrir mig og ég er með Gentoo á server vél sem ég á. Svo kemur errorið.
mysql vill ekki leifa mér að breyta né gera nýjar færslur
Veit einhver hvað er að ? Endilega að segja mér mig langar að síðan mín komist upp sem fyrst ;)

Sent: Fim 08. Jan 2004 18:33
af Voffinn
Notarðu ekki bara phpmyadmin?

emerge phpmyadmin, býrð til töflurnar fyrst sem þú ætlar ða nota, býrð svo til user sem má fikta í þeim.

Sent: Fim 08. Jan 2004 19:05
af Gothiatek
Ertu þá nokkuð sem notandi sem hefur rétt til þess að breyta þessum töflum??
Hvaða villumeldingu færðu?

Það er ekki nóg að búa til gagnagrunn með slatta af töflum, þú verður líka að gefa einhverjum notend rétt á því að skrifa/eyða/uppfæra o.fl. í þessum töflum.

Ég mæli einni sterklega með phpMyAdmin!!

Sent: Fim 08. Jan 2004 19:10
af Hlynzit
ég er að nota PHPmyadmin sko með user og allt eða vinur minn gerir etta ég kann ekkert áþetta
mysql vill ekki leifa mér að breyta né gera nýjar færslur
sko það virðast ekki koma neinir errorar bara færslan fer ekki inn eða breytist

Sent: Fim 08. Jan 2004 20:27
af Hlynzit
komið í lag :D
fékk svokallaða ósýnilega php errora við mysql query víst geðveikt sjaldgæft vissi ekki að þetta væri til og errorarnir sem ég náði að kalla fram sýndu mér hvað var að og þetta voru allt bara typos!