Síða 1 af 1
LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Fös 25. Des 2009 23:46
af astro
Ég installaði Win 7 fyrir nokkrum dögum og allt í fínu svo fór ég að taka eftir hökti og laggi í Counter-strike, droppa niðrí 50-60 FPS og Pingið fer úr 15-25 og uppí 100-150 :S
Hélt að þetta væri vírus eða e-h andskotið þannig að ég formattaði uppá nýtt og þetta er enþá að hrjá mig
.
Kælingin á Örranum er í um 40-45° og skjákortinu 50°, ég er reyndar með gamlann 80GB WD HDD en ég veit ekki :S
Er eithvað svona forrit sem getur scannað allan búnaðinn í tölvunni og maður getur séð e-h svona health status á öllu eða ?
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Fös 25. Des 2009 23:55
af vesley
viss með að allir driverar séu installað og fyrir rétt version af windows 7 s.s. 32bit eða 64bit.
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Lau 26. Des 2009 00:06
af astro
Jájá allt 100%, þetta byrjaði eftir 1 viku notkun á vista eða svo :S
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Lau 26. Des 2009 02:02
af astro
Rosalega skrítið.. þetta skeður með 1 - 5 mín millibili eins og þegar það kemur e-h þung vinsla eða e-h.. ég kanski er að horfa einhvert og ég byrja að fpsdroppa og lagga og svo sný ég mér strax við og horfi á vegg þá fæ ég stable 100 og pingið minkar og sný mér aftur við og allt í CHAOS aftur :S wth!.. einhver ??
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Lau 26. Des 2009 03:43
af Viktor
Hljómar eins og mikill hiti eða driver vandamál.
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Lau 26. Des 2009 09:24
af freeky
prófaðu að keyra þetta í cmd
netsh interface tcp set global autotuninglevel=disabled
Restarta svo
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Lau 26. Des 2009 12:33
af astro
Sallarólegur skrifaði:Hljómar eins og mikill hiti eða driver vandamál.
Einmitt, ég hélt að þetta væri örgjörvinn að hittna eða skjákortið, vifturnar eru á 100% Speed og hiti eðlilegur :l
Ég er bara farinn að hallast að HDD sé bara að farað gefa sig :S
Re: LAGG.. :( Vantar hjálp.
Sent: Lau 26. Des 2009 12:37
af astro
freeky skrifaði:prófaðu að keyra þetta í cmd
netsh interface tcp set global autotuninglevel=disabled
Restarta svo
Done. Hvað gerir þetta ?