Síða 1 af 1

Minnka skrár?

Sent: Fös 25. Des 2009 22:48
af KermitTheFrog
Uhm, ég er hérna með skrá sem er 3.94 GB að stærð. Svo er ég með flakkara sem hefur einungis 3.63 GB laus. Er ekki einhver leið til að þjappa þessu saman? Ég er búinn að reyna WinRAR en útkoman er alltaf einhver 3.9 GB.

Og nei, það er ekki inni í myndinni að eyða útaf flakkaranum.

Re: Minnka skrár?

Sent: Fös 25. Des 2009 22:48
af Gúrú
Marga litla winrars?

Re: Minnka skrár?

Sent: Fös 25. Des 2009 22:53
af Viktor
Lætur Winrar splitta files, t.d. í CD stærð (700MB)
Getur líka skrifað þá stærð sem hentar þér t.d. '3000mb'.

Mynd

Re: Minnka skrár?

Sent: Fös 25. Des 2009 23:54
af KermitTheFrog
Sallarólegur skrifaði:Lætur Winrar splitta files, t.d. í CD stærð (700MB)
Getur líka skrifað þá stærð sem hentar þér t.d. '3000mb'.


Þá koma bara nokkrar skrár sem summona upp í ca. 3.9GB

Re: Minnka skrár?

Sent: Lau 26. Des 2009 00:10
af SteiniP
Prófaðu 7zip
Það nær stundum aðeins meri þjöppun en winrar

Re: Minnka skrár?

Sent: Lau 26. Des 2009 01:26
af gardar
Hvað með að þjappa þessu með KGB?
http://sourceforge.net/projects/kgbarchiver/

Re: Minnka skrár?

Sent: Lau 26. Des 2009 01:30
af SteiniP
jú KGB er helv... góður, var búinn að gleyma honum
notaðu það frekar