Sony Vegas Pro 9.0 Hjálp!
Sent: Fös 25. Des 2009 13:50
Sælir/ar vaktarar,
Er að búa til myndbönd í Sony Vegas. Ég er nýbyjaður svo ég veit ekki mikið um þetta. Er búinn að klára eitt myndband sem er u.þ.b. 1 min á lengd. Þegar ég er búinn þá ýti ég á "Render As" og ætla að save-a myndbandið sem .avi nú er spurningin hvernig ég á að save-a, er búinn að prufa að save-a í nokkrum gæðum en myndbandið verður alltaf svo stórt (kannski 200 mb fyrir 1 min af efni). Þetta eru upplýsingarnar um hvernig ég save-a:
PAL SD, using Sony YUV codec. OpenDML compatible.
Audio: 48.000 Hz; 16 Bit; Stereo; PCM
Video: 25 fps; 720x576 Upper field first; YUV
Pixel Aspect Ratio: 1,093
Það gengur ekki upp að hafa fælana svona stóra hvernig get ég save-að til að fælarnir verði eins og venjulegur .avi fæll á stlrð?
kv.Tiesto
Er að búa til myndbönd í Sony Vegas. Ég er nýbyjaður svo ég veit ekki mikið um þetta. Er búinn að klára eitt myndband sem er u.þ.b. 1 min á lengd. Þegar ég er búinn þá ýti ég á "Render As" og ætla að save-a myndbandið sem .avi nú er spurningin hvernig ég á að save-a, er búinn að prufa að save-a í nokkrum gæðum en myndbandið verður alltaf svo stórt (kannski 200 mb fyrir 1 min af efni). Þetta eru upplýsingarnar um hvernig ég save-a:
PAL SD, using Sony YUV codec. OpenDML compatible.
Audio: 48.000 Hz; 16 Bit; Stereo; PCM
Video: 25 fps; 720x576 Upper field first; YUV
Pixel Aspect Ratio: 1,093
Það gengur ekki upp að hafa fælana svona stóra hvernig get ég save-að til að fælarnir verði eins og venjulegur .avi fæll á stlrð?
kv.Tiesto