Síða 1 af 1

Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 18:02
af BjarkiB
Vantar forrit (FRÍTT) sem segjir manni allt um tölvuna, ss. vinnsluminnnið, skjákortið, móðurborðið o.fl.

kv.Tiesto

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 18:13
af TwiiztedAcer
SiSoftware Sandra 2010
http://download.cnet.com/SiSoftware-San ... 56571.html

En það er eflaust einhver betri forrit þarna úti. En þetta er þó eitthvað

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 18:16
af Nariur

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 18:16
af BjarkiB
Þakka, mun prufa þetta.

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 18:17
af BjarniTS
Getur googlað fullt af terminal commands til að finna út hinar og þessar upplýsingar sem þig vantar.
Næstum til command fyrir hvaða info sem er.

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 18:19
af BjarkiB
Já, er að leita að eitthverju forriti sem stendur uppúr og geymir upplýsingar um allt þetta.

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 19:01
af bingo

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 19:24
af BjarkiB
Þetta er samt bara Trial version, en SiSoftwer virkar fyrir mig.

Re: Allt um tölvuna

Sent: Mið 23. Des 2009 20:03
af SteiniP
Speccy er snilld
og Everest ef þú vilt fá mjög ítarlegar upplýsingar.

Re: Allt um tölvuna

Sent: Fim 24. Des 2009 01:41
af zedro
PCWizard er líka góður -> http://www.cpuid.com/pcwizard.php

Re: Allt um tölvuna

Sent: Lau 26. Des 2009 16:17
af starionturbo
Hef prufað flest öll forrit en Everest stendur uppúr og á Professional útgáfuna á USB disk sem ég tek með mér hvert sem er.

Mynd

ftp://majorgeeks.mirror.internode.on.ne ... ome220.exe

Re: Allt um tölvuna

Sent: Lau 26. Des 2009 18:13
af Legolas
EVEREST Ultimate Edition er alveg málið, eina sem ég nota.
Það er ekki frítt en þú færð þetta einhverstaðar :wink:

Re: Allt um tölvuna

Sent: Sun 27. Des 2009 12:12
af BjarkiB
Skal prufa það. Þakka öll svörin.