Síða 1 af 3
ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fim 17. Des 2009 23:14
af Gunnar
ég er hérna nýkominn á ubuntu á sjónvarpstölvunni.
setti það upp samhliða xp. reyndi að setja upp clean en það virkaði ekki.
það komið upp á 20GB harðadiskinn sem er fyrir stýrikerfið.
og ég var buinn að installa xbmc media center og var að fara runna það þegar það vill fá OpenGL
eða error-inn hljómar svona:
"XBMC needs hardware acceletated OpenGL rendering.
innstall an appropriate graphics driver."
náði í driverinn frá nvidia og var að fara að runna hann en það virkar ekki. það er eins og það sé ekkert forrit til að runna installið fyrir það.
og svo eitthvað vesen með 64 bita og 32 bita með adobe.
er með 64 bita.
OG eitt annað hvað er Terminal?
er það eins og dos glugginn í windows?
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fim 17. Des 2009 23:27
af coldcut
Ubuntu á að finna fyrir þig graphics driver fyrir skjákortið þitt og bjóða þér að installa honum (oftast tveir valmöguleikar en það er mælt með öðrum þeirra).
Og já terminal er skipanalína í flestum ef ekki öllum *NIX based kerfum og ég mundi læra vel á hana. Þegar ég fór fyrst að nota Ubuntu að þá ákvað ég að læra terminal og núna nota ég hana til þess að gera allann fjandann enda er hún algjör snilld
P.S. Ef driverinn er af Linux gerð þá skaltu færa hann inní /home (Þitt nafn) möppuna - fara svo í Terminal og skrifa "cd" - síðan skrifarðu "sudo chmod -x nafniðáskránni" - slærð inn passwordið þitt (gættu að því að það sést ekki þegar þú slærð inn stafina) - og þá ættirðu að geta keyrt driverinn
Er 99% viss að þetta sé rétt skipun hjá mér en ef svo er ekki þá bið ég einhvern um að leiðrétta hana
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 18. Des 2009 00:29
af Gunnar
fann þetta varðandi skjákorts driverinn.
ætla að skoða betur með terminal.
en hvað er þetta seinasta sem þú skrifar? eða hvað á það að gera?
og eitt annað mikilvægt.
alltaf þegar ég ætla að restarta með diskinn í og gera clean setup þá kemur alltaf upp eitthvað caldera dr-dos dæmi :S
einhverjar hugmyndir hvað það er og afhverju það kemur upp en ekki valmöguleikinn að starta ubuntu setupinu?
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 18. Des 2009 00:53
af coldcut
Gunnar skrifaði:fann þetta varðandi skjákorts driverinn.
ætla að skoða betur með terminal.
en hvað er þetta seinasta sem þú skrifar? eða hvað á það að gera?
og eitt annað mikilvægt.
alltaf þegar ég ætla að restarta með diskinn í og gera clean setup þá kemur alltaf upp eitthvað caldera dr-dos dæmi :S
einhverjar hugmyndir hvað það er og afhverju það kemur upp en ekki valmöguleikinn að starta ubuntu setupinu?
þetta seinasta sem ég skrifaði setur þig fyrst inní /home möppuna (cd skipunin) og hitt gerir driverskránna executable (þannig að hún hafi leyfi til að keyra).
með seinna vandamálið að þá veit ég ekki alveg sko...cd örugglega efst í boot-order? skrifaðirðu ubuntu diskinn á minnsta mögulega hraða?
bara e-ð sem mér dettur fyrst í hug...annars hef ég ekki hugmynd því þetta hef ég aldre séð eftir að hafa sett linux kerfi upp svona u.þ.b. 50 sinnum
búinn að tjékka vel á google?
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 18. Des 2009 02:42
af gardar
Fyrir nvidia driverana getur þú skoðað þennan þráð:
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=990978
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 18. Des 2009 22:35
af Gunnar
ja getur verið eitthvað að diskinum. virkar samt ef ég er inní windows að setja upp ubuntu.
en er viss með boot order. cd-driver er fyrsta og jafnvel annað.
en áður en ég get valið að "press any key to boot from cd" þá byrjar caldera dr-dos að runna einhverjar prufanir.
Edit: er btw buinn að vera að google-a þetta og fynn ekkert.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Lau 19. Des 2009 14:12
af coldcut
heyrðu brenndirðu diskinn í Nero?
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Lau 19. Des 2009 19:44
af Gunnar
coldcut skrifaði:heyrðu brenndirðu diskinn í Nero?
ja brendi hann í nero.
náði samt í 32 bita útaf tölvan er bara með 2 gb i vinnsluminni og hún verður með svo einhæft verk og skrifaði það. OG það virkar.
er nuna kominn með bara ubuntu á tölvuna.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Lau 19. Des 2009 20:48
af coldcut
ókei...en þetta dr-dos dæmi er þegar þú brennir myndina vitlaust með Nero. Verður að gera burn image
annars skil ég ekki af hverju fólk notar Nero ennþá...alltof stórt miðað við það sem það gerir!
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Lau 19. Des 2009 21:00
af Gunnar
coldcut skrifaði:ókei...en þetta dr-dos dæmi er þegar þú brennir myndina vitlaust með Nero. Verður að gera burn image
annars skil ég ekki af hverju fólk notar Nero ennþá...alltof stórt miðað við það sem það gerir!
ja ég hef ekki hugmynd um hvernig maður skrifar image. hef reynt að læra það og kunni það í einhvern tíma en svo gleimdi ég því.
en ég var heima hjá kærustunni eins og ég er oftast. og er að setja þessa sjónvarpstölvu upp þar. og tölvan þeirra var með nero 9 inná.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Sun 20. Des 2009 16:21
af coldcut
ókei...málið er bara að maður verður að gera "Burn Image" en ekki skrifa þetta sem data disk eða e-ð slíkt
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Mán 21. Des 2009 23:31
af Gunnar
coldcut skrifaði:ókei...málið er bara að maður verður að gera "Burn Image" en ekki skrifa þetta sem data disk eða e-ð slíkt
ja ég var að gera það við báða diskana og setti ubuntu file-inn sem var image í skrif dálkinn og þá spurði nero mig hvort ég vildi ekki skrifa þetta sem image eitthvað
gerði bara yes og það virkaði.
nennti ekki að fara eitthvað djúpt ofaní þetta þar sem maður skrifar ekki oft diska. ætti eftir að gleima því næst þegar ég væri að skirfa disk hvort eð er.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Mán 21. Des 2009 23:32
af coldcut
Gunnar skrifaði:ja ég var að gera það við báða diskana og setti ubuntu file-inn sem var image í skrif dálkinn og þá spurði nero mig hvort ég vildi ekki skrifa þetta sem image eitthvað
gerði bara yes og það virkaði.
nennti ekki að fara eitthvað djúpt ofaní þetta þar sem maður skrifar ekki oft diska. ætti eftir að gleima því næst þegar ég væri að skirfa disk hvort eð er.
jamm...málið er bara að þetta sé skrifað sem image
ekki flóknara en það...
Re: ubuntu. Nokkrar spurningar.
Sent: Þri 22. Des 2009 00:20
af Gunnar
jæja þetta er allt að koma en eins og með öll stýrikerfi koma upp vandamál.
1.XBMC: ég tók smá test run á því og byrjaði að runna rar file-a af myndinni G.I.joe seinni partinn.( snilld að myndin byrjaði strax og ég ýtti á hana í forritinu. þurfti ekki að unrarast)
en það sem var að er að eftir nokkrar mínútur byrjaði forriti að detta úr full screen í windowed. var samt allveg allan skjáinn en sá samt taskbarinn neðst og efst.
og svo var ég buinn að horfa á eitthvað að þeim part af myndinn (í annari tölvu. svo þurfti ég að fara og tók myndina með) og ég gat ekki spólað áfram í seinnipartinn á myndinni þar sem ég endaði seinast. heldur þurfti ég að fastforwarda x16 og bíða þangað til ég var kominn á réttann stað.
2.
Samba. Ég er að reyna að setja þetta upp en ég er stopp á því að ég næ ekki að búa til user.
Kóði: Velja allt
tv-computer@tv-computer-desktop:~$ sudo smbpasswd -L -a TV
New SMB password:
Retype new SMB password:
[b]Failed to add entry for user TV.[/b]
kemur alltaf failed to add entry for user TV.
3.Firefox. Get alltaf með 7unni minni ýtt á stroka út takkan tol að fara aftur um síðu en get það ekki í ubuntu. er þetta bara hjá mér eða?
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Þri 22. Des 2009 01:10
af coldcut
1. Veit ekki alveg hvað er vandamálið en ég mundi prófa að afþjappa myndinni bara aftur.
2. Því miður er þvílíkt langur tími síðan ég fiktaði í Samba en ég mundi bara finna góðan tutorial á netinu, pottþétt til nóg af þeim.
3. Ferð í address bar í firefox og skrifar about:config - finnur browser.backspace_action - breytir "Value" þar í 0 (hann er væntanlega stilltur í 1 eða 2)
good luck
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Þri 22. Des 2009 01:17
af Gunnar
coldcut skrifaði:1. Veit ekki alveg hvað er vandamálið en ég mundi prófa að afþjappa myndinni bara aftur.
2. Því miður er þvílíkt langur tími síðan ég fiktaði í Samba en ég mundi bara finna góðan tutorial á netinu, pottþétt til nóg af þeim.
3. Ferð í address bar í firefox og skrifar about:config - finnur browser.backspace_action - breytir "Value" þar í 0 (hann er væntanlega stilltur í 1 eða 2)
good luck
við 3. sweet. worked like a charm.
en varðandi 2. þá leitaði ég betur á google og fann að ég þurfti að búa til user fyrir þá fyrst í system > Administraion > Users and Groups.
Edit: fann btw þessar leiðbeiningar.
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=202605
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fim 24. Des 2009 00:32
af Gunnar
núna virkar að færa á milli download tölvunni yfir í sjónvarpstölvuna. prufaði að færa eina kvikmynd á milli. tók litla 10 klukkustundir
nokkuð viss að það sé útaf download tölvan sé á þráðlausu og er ekki að fá það öfluga tengingu við routerinn og var með torrent i gangi líka.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fim 24. Des 2009 01:09
af Gunnar
og það er enþá þetta vesen með að eftir sirka 5 min að ég sé ekki buinn að snerta neitt þá dettur xmbc í windowd mode og nokkrum sec seinna verður skjárinn svartur.(á meðan myndin er enþá í gangi)
screensaver dæmið er stillt á 5 min.
bara eins og screensaverinn sé ekki að taka mark á þessum media player
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fim 24. Des 2009 15:18
af Gunnar
enginn?
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 25. Des 2009 16:41
af gardar
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 25. Des 2009 17:01
af Gunnar
gardar skrifaði:https://bugs.launchpad.net/ubuntu/+source/gnome-screensaver/+bug/355580
ok aðrir að lenda í þessu líka en ég er svo nýr í þessu stýrikerfi að ég veit ekkert hvað er commandi og hvort það sé buið að laga það.
segjir sá sem startaði þráðinn að hann hafi búið til eitthvað til að disable-a screensaverinn en gefur ekki forritið upp.
og svo segir Christian Funder Sommerlund eitthvað sem ég skil ekki og hefur link á einhverja runu af texta :S
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 25. Des 2009 18:37
af kizi86
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Fös 25. Des 2009 18:51
af Gunnar
kizi86 skrifaði:http://home4film.com/questions/337/how-can-i-disable-the-screensaver-on-ubuntu-when-xbmc-is-running
prufaðu þetta
hahaha opnaði linkinn og var að fara að byrja þegar ég fatta að ég er heima hjá mér en ekki hjá konunni
var að leita að applications takkanum efst
prufað þetta þegar ég fer til hennar.
en takk samt allir fyrir frábæra hjálp.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Mán 28. Des 2009 01:58
af Gunnar
sá einhverstaðar að ég gæti gert logout og valið að xmbc myndi boota strax þegar ég myndi starta tölvunni. prufaði það en þá varð bara allt svart og kom bara upp Terminal.
buinn að reyna að fylgja einhverjum öðrum leiðbeiningum en ekkert virkar.
Re: ubuntu. skjákorts og adobe installs.
Sent: Mán 28. Des 2009 13:45
af Gunnar
er að reyna að fylgja þessum leiðbeiningum:
http://xbmc.org/forum/showthread.php?t=38473en þegar ég á því að edit-a "Edit /etc/events.d/tty1:"
þá er þetta ekki í events.d foldernum, heldur í "init".
edit: og þegar ég geri logout þa get ég vail gnome eða xterm eða fail-gnome eitthvað en ekki xbmc :S