Síða 1 af 1

Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Mið 16. Des 2009 22:11
af Arnarr
Það sem að ég er að reyna að gera er að geta verið í tölvuni sem er með ubuntu 9.10 og um leið remote-að mig inná hana frá annari tölvu án þess að trufla hvort annað. Ekkert ósvipað þessu http://www.kood.org/terminal-server-patch/ nema þetta er fyrir windows. Er búin að vera reyna googla þetta á fullu núna en það eina sem ég finn er einhvað frá 2006 sem gagnast lítið, gæti samt verið útaf minni lélegu ensku kunnáttu. Er einhver snillingur hér sem kann þetta?? :roll:

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Fim 17. Des 2009 10:36
af Gothiatek
Ertu búinn að prófa VNC http://www.tightvnc.com/. Ertu kannski að tala um að geta tengst live desktoppi, þ.e. þú ert loggaður locally inn á ubuntu vélina og vilta geta remote loggað þig inn og séð sama desktop? Það er hægt, hef gert það....man bara ekki hvaða application ég notaði :oops: skal svara því ef ég finn það...

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Fim 17. Des 2009 11:55
af Daz
Gæti LogMeIn veri nóg?

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Fim 17. Des 2009 12:18
af Arnarr
Gothiatek skrifaði:Ertu búinn að prófa VNC http://www.tightvnc.com/. Ertu kannski að tala um að geta tengst live desktoppi, þ.e. þú ert loggaður locally inn á ubuntu vélina og vilta geta remote loggað þig inn og séð sama desktop? Það er hægt, hef gert það....man bara ekki hvaða application ég notaði :oops: skal svara því ef ég finn það...


Er að tala um að einhver sé loggaður inn locally og sé að brasa einhvað og ég sé loggaður inn remotly með öðrum user en hann er að nota... hann myndi aldrei verða þess var að ég hafði loggað mig inn... er búin að vera prufa vnc en ef ég logga mig þannig inn lendi ég á sama desktopi og sá sem er loggaður inn localy...
Daz skrifaði:Gæti LogMeIn veri nóg?

Þetta er allt local þannig að ég efa það...

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Fim 17. Des 2009 12:29
af gRIMwORLD
Þetta er trúlega bara hægt á Windows Server stýrikerfi, með Terminal Server, en ég er ekki meira að mér í þessu en svo að ég get ekki útilokað að þetta sé hægt á XP. Hæpið samt.

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Fim 17. Des 2009 13:41
af Gothiatek
Þú átt að geta configað X-server þannig að hann starti nýju sessioni þegar þú remote loggar þig inn. Sorrí, er orðin ryðgaður í þessu enda hef ég ekki þurft að gera þetta í langan tíma.

En athugaðu hvort þú komist eitthvað nær með að leita að upplýsingum um að starta nýju X session við remote login.

Edit: þetta er það sem ég fann við fyrsta hit á google þegar ég leitaði að ubuntu remote login new session, http://www.techotopia.com/index.php/Rem ... l_Desktops
Basically þarftu að starta vncserver :1 sem býr til nýtt session, svo geturu tengst því til að fá annað destkop. Prófaðu þetta.

Re: Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user

Sent: Lau 19. Des 2009 19:43
af gardar
...eeeða bara nota ssh :)