Vanntar aðstoð með fleiri en einn current user
Sent: Mið 16. Des 2009 22:11
Það sem að ég er að reyna að gera er að geta verið í tölvuni sem er með ubuntu 9.10 og um leið remote-að mig inná hana frá annari tölvu án þess að trufla hvort annað. Ekkert ósvipað þessu http://www.kood.org/terminal-server-patch/ nema þetta er fyrir windows. Er búin að vera reyna googla þetta á fullu núna en það eina sem ég finn er einhvað frá 2006 sem gagnast lítið, gæti samt verið útaf minni lélegu ensku kunnáttu. Er einhver snillingur hér sem kann þetta??