Síða 1 af 1

breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Mán 14. Des 2009 23:35
af Gunnar
langar að breyta einum að turninum í sjónvarpstölvu.
hvaða stýrikerfi er best? tölvan er að runna núna á Tiny XP 2008 christmas edition.
hvaða forrit þarf ég?
og hvað þarf ég annað að gera?
get ég keypt eitthvað svo það sé hægt að stjórna tölvunni með fjarstýringu? eða forrit?
það er einn 20 GB IDE diskur sem mun vera með stýrikerfinu. og svo annaðhvort 500 GB eða 1 TB diskur með sjónvarpsefni svona í byjun. bæti svo eitthvað við.
specs:
Micro-star MS-7187
Pentium D 2.8Ghz
2GB of ram
Geforce 7600 minnir mig.
ps held að þetta sé á réttum stað.

Re: breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Þri 15. Des 2009 00:13
af andribolla
Mythtv - ubuntu http://www.mythtv.org/ ?
sjónvarpskort með fjarstyringu,

ég held að maður eigi að getað gert allt með fjarstyringuni í þessari útfærslu af ubuntu.

hef samt ekki reynslu af þessu sjálfur, sá eithvern þátt á netinu um þetta
flott stuff ;)

Re: breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Þri 15. Des 2009 00:20
af Gunnar
ss. ubunt er besta stýrikerfið fyrir þetta.
mythTV er forritið.
og ég þarf að fá mér sjónvarpskort með fjarstýringu og þá get ég stjórnað tölvunni með fjarstýringu?

Re: breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Þri 15. Des 2009 00:49
af BjarniTS
Myndi bara lesa þér til og lesa þér til

http://www.youtube.com/watch?v=-UTnW3XgWwE
þarna er til dæmis talað um 2 ókeypis forrit.

MediaPortal & GBPVR.

Annars eru margir hérna sem ættu að geta gefið þér góð svör sem hafa reynslu af þessu :)
Gætir líka notað leitina og fundið helling.

Re: breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Þri 15. Des 2009 01:01
af Gunnar
ætla að ná í mediaportal og gá hvernig það er.

Re: breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Þri 15. Des 2009 01:25
af BjarniTS
Mitt plan er allavega að nota það og kaupa mér fjarstýringu af e-bay bara.
En nota UltraVNC , þangað til , til þess að stjórna vélinni.

Getur séð leiðbeiningar um UltraVNC hér ,
http://www.youtube.com/watch?v=wmyKBWe_d_0

Re: breyta turni í sjónvarpstölvu.

Sent: Þri 15. Des 2009 02:45
af viddi
Ég er búinn að vera keyra sjónvarpsvél hjá mér í nokkur ár og ubuntu + xbmc er besta lausnin sem ég hef fundið.
Svo nota ég bara ms mce fjarstýringu sem fylgdi með sjónvarpskorti sem ég keypti einhverntímann.