Síða 1 af 1

windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Fim 10. Des 2009 21:49
af hordur
Sælir var að spá hvort það eigi ekki að vera hægt að upgradea frá winxp beint yfir í windows 7 ?
Eða hvort það verði að upgradea frá windows vista ?

lennti nefnilega í bölvuðu veseni að upgr frá xp í windows 7 :roll: (en frá vista í win 7 gekk bara vel)

Re: windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Fim 10. Des 2009 23:02
af Nariur
það verður að vera fresh install með XP en það er hægt að velja upgrade ef maður er með Vista

Re: windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Mán 25. Jan 2010 15:27
af evilscrap
Upgrades eru semsagt bara fyrir þá sem eiga annað stýrikerfI hjá þeim?

Re: windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Mán 25. Jan 2010 17:33
af Nariur
duh

Re: windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Mán 25. Jan 2010 18:08
af Viktor
Nariur skrifaði:það verður að vera fresh install með XP en það er hægt að velja upgrade ef maður er með Vista

Rangt.

Í Windows XP geturðu sett upp Win7 og öll gögn haldast, það sem tilheyrir Windows(Windows mappan, My Documents ofl.) fer hinsvegar í möppu sem heitir Windows.old.

Re: windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Þri 26. Jan 2010 04:58
af Nariur
það myndi ég nú kalla fresh install

Re: windows xp, upgrade til windows 7 ?

Sent: Fim 28. Jan 2010 08:59
af Black
Ef Þú formatar tölvu með XP og ætlar að setja upp Seven þá þarftu ja að formata, þú getur bara upgrade-að windows Vista uppí windows 7.. :) og það tekur bara nokkrar mínutur og allt helst öll forrit instölluð og það :D ferð bara í upgrade þegar þú setur seven diskinn í :P