Síða 1 af 1
að hafa mörg inbox í outlook
Sent: Þri 06. Jan 2004 13:17
af gnarr
Ég er með 2 e-mail adressur sem að ég nota outlook til að opna. ég vill að annað e-mailið opnist í default inboxinu, en hitt e-mailið í öðru inboxi. mér tekst ekki að configure-a þetta, outlook vill opna bæði e-mailin í sama inboxinu.
veit einhver hvernig ég laga þetta?
Sent: Þri 06. Jan 2004 13:31
af gnarr
ég þarf að komast að þessu sem fyrst.
Sent: Þri 06. Jan 2004 19:39
af Zaphod
Gera svona "message rule" ...................
læt þetta dæmi flokka allan póst fyrir mig veit samt ekki hvort þetta virkar fyrir þig
Sent: Þri 06. Jan 2004 21:23
af gumol
Það er hægt að gera reglu sem segir að allur póstur sendur á
x@x.x fari í ákveðna möppu.
Sent: Þri 06. Jan 2004 23:18
af gnarr
nibb gumol.. allavega ekki hægt hjá mér ;( ég reyndi að gera það, gat bara valið "all mail sent to me" en ekki "all mail sent to
a@a.a"