Smá vangaveltur með port á W7
Sent: Þri 08. Des 2009 19:08
Ég er búinn að vera í vandræðum með COD6 - MW2 hjá mér og NAT Strict. Svo ég hef verið að fikta í öllu mögulegu sem tengist portum og er kominn alveg út í horn. Skil orðið ekki baun í þessu.
Ég nota Port Checker tólið frá portforward.com til að ath. hvort ég hef opnað portin eða ekki, routerinn er SpeedTouch 585.
Það sem ég er búinn að komast að er að ég get opnað öll TCP port í routernum og án frekari stillingar segjir Port Checkerinn að portið er opið.
En með UDP portin get ég bara opnað öll fjögurrastafa port. Ef ég stilli inn 5 stafa UDP port þá segir Port Checkerinn "Your port is NOT OPEN or NOT REACHABLE". Jæja ég fór í aðra tölvu sem er með Vista (mín er með W7) og prófaði þetta sama þar. Í þeirri tölvu get ég opnað öll port í routernum án nokkura vandræða.
Jæja ég komst að því að í W7 þurfti ég að stilla inn 5 tölustafa UDP portin með því að fara í Network, Properties á routerinn, Settings og setja inn portin.
Þannig ég ákvað að prófa eitt, setja inn port sem að er ekki opið í routernum og viti menn, það virkaði! Ég þarf ss. ekki að stilla neitt í routernum til að opna port á W7 tölvunni (hef ekki prófað Vista ennþá).
Mjög ánægður með að geta þetta en er samt ennþá mjög puzzled yfir því hvers vegna ég get ekki opnað 5 tölustafa UDP port í routernum í W7 tölvunni en get það á Vista tölvunni.
Any ideas?
Ég nota Port Checker tólið frá portforward.com til að ath. hvort ég hef opnað portin eða ekki, routerinn er SpeedTouch 585.
Það sem ég er búinn að komast að er að ég get opnað öll TCP port í routernum og án frekari stillingar segjir Port Checkerinn að portið er opið.
En með UDP portin get ég bara opnað öll fjögurrastafa port. Ef ég stilli inn 5 stafa UDP port þá segir Port Checkerinn "Your port is NOT OPEN or NOT REACHABLE". Jæja ég fór í aðra tölvu sem er með Vista (mín er með W7) og prófaði þetta sama þar. Í þeirri tölvu get ég opnað öll port í routernum án nokkura vandræða.
Jæja ég komst að því að í W7 þurfti ég að stilla inn 5 tölustafa UDP portin með því að fara í Network, Properties á routerinn, Settings og setja inn portin.
Þannig ég ákvað að prófa eitt, setja inn port sem að er ekki opið í routernum og viti menn, það virkaði! Ég þarf ss. ekki að stilla neitt í routernum til að opna port á W7 tölvunni (hef ekki prófað Vista ennþá).
Mjög ánægður með að geta þetta en er samt ennþá mjög puzzled yfir því hvers vegna ég get ekki opnað 5 tölustafa UDP port í routernum í W7 tölvunni en get það á Vista tölvunni.
Any ideas?