Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 00:42
af JohnnyX
Ég er að leita að forriti sem að er frítt og getur tekið burt vocal-inn úr laginu. Búinn að vera að google-a þetta e-ð smá og búinn að prófa nokkur forrit en þau virka ekki alveg. Langaði að sjá hvort að þið vaktarar vissuð um einhver svona forrit. Þarf að ná að gera þetta sem fyrst.
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 00:51
af intenz
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 01:04
af chaplin
Snilld! Hélt þetta væri ekki hægt! Prufaði þetta samt með nokkur lög, kemur mjööög ekki nógu vel út, en samt gaman af þessu!
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 01:14
af KermitTheFrog
Þetta virkar ekki nógu vel með þau lög sem ég hef prufað.
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 01:59
af SteiniP
Það er mjööög erfitt að gera þetta almennilega nema söngurinn og undirspilið sé á sitthvorri, sem það er oftast ekki.
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 03:26
af Viktor
Var einmitt í fyrradag hjá félaga mínum sem er með svona forrit í drivernum fyrir hljóðkortið. Virkar fáránlega vel.
Tölvan heitir
hp pavillion dv2 ef þú vilt kynna þér þetta.
edit: Grennslaðist fyrir og skv. HP.com er þetta pakkinn:
http://download.cnet.com/IDT-High-Defin ... 97119.htmlhttp://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/soft ... t=4044769#
Re: Forrit til þess að taka burt söng
Sent: Þri 08. Des 2009 12:07
af JohnnyX
Ég er búinn að prófa þetta og það er ekki að virka nógu vel.
takk fyrir. Ég prófa þetta