Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni
Sent: Sun 06. Des 2009 21:29
Sælir
Nú er ég að fara að setja upp Windows7 á SSD disk sem ég var að kaupa. Í dag er ég með Windows 7 sett upp á Seagate SATA disknum mínum. Ég keypti mér Windows 7 Upgrade útgáfuna.
Vitið þið hvort að það sé nóg að Windows 7 sé á Seagate disknum þegar ég set það upp á SSD disknum með Upgrade útgáfunni (þ.e. uppsetningarferlið nemi að það sé stýrikerfi fyrir á tölvunni) eða þarf ég að setja fyrst upp Vista á SSD-disknum og svo Windows 7?
Tyler
Nú er ég að fara að setja upp Windows7 á SSD disk sem ég var að kaupa. Í dag er ég með Windows 7 sett upp á Seagate SATA disknum mínum. Ég keypti mér Windows 7 Upgrade útgáfuna.
Vitið þið hvort að það sé nóg að Windows 7 sé á Seagate disknum þegar ég set það upp á SSD disknum með Upgrade útgáfunni (þ.e. uppsetningarferlið nemi að það sé stýrikerfi fyrir á tölvunni) eða þarf ég að setja fyrst upp Vista á SSD-disknum og svo Windows 7?
Tyler