Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni

Pósturaf Tyler » Sun 06. Des 2009 21:29

Sælir
Nú er ég að fara að setja upp Windows7 á SSD disk sem ég var að kaupa. Í dag er ég með Windows 7 sett upp á Seagate SATA disknum mínum. Ég keypti mér Windows 7 Upgrade útgáfuna.

Vitið þið hvort að það sé nóg að Windows 7 sé á Seagate disknum þegar ég set það upp á SSD disknum með Upgrade útgáfunni (þ.e. uppsetningarferlið nemi að það sé stýrikerfi fyrir á tölvunni) eða þarf ég að setja fyrst upp Vista á SSD-disknum og svo Windows 7?

Tyler


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni

Pósturaf Pandemic » Sun 06. Des 2009 21:57

Mig minnir að það þú sért beðin um serial key fyrir vista með upgrade útgáfunni, þar sem þú getur fresh-installað með disknum.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni

Pósturaf Halli25 » Mán 07. Des 2009 14:26

Pandemic skrifaði:Mig minnir að það þú sért beðin um serial key fyrir vista með upgrade útgáfunni, þar sem þú getur fresh-installað með disknum.

En er þetta hægt með XP serial? Langar að gera þetta líka á xp vélinni minni og kominn tími á update á system diskinn í henni :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni

Pósturaf viddi » Mán 07. Des 2009 14:48

Keyrir maður ekki bara upp Win 7 án serial á ssd diskinn og upgradear svo yfir það til að activatea ?



A Magnificent Beast of PC Master Race


Höfundur
Tyler
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Sun 09. Maí 2004 20:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Windows 7 á nýjan disk með upgrade útgáfunni

Pósturaf Tyler » Mán 07. Des 2009 14:55

Fann þessa grein um þetta vandamál. Ætla að prufa að fara eftir henni.

http://www.winsupersite.com/win7/clean_install_upgrade_media.asp


Antec P183 * Core i7 2.66GHz * Gigabyte GA-EX58-UD4P * 3x 2GB OCZ * Geforce GTS 250 * Intel 80GB SSD * 500GB Seagate * OCZ GameXStream 600W * 24" Dell Widescreen * Windows 7 x64 Ultimate