Síða 1 af 1

32bit í 64bit vélbúnað?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 13:58
af k0fuz
Sælir vaktarar, ég setti upp windows 7 32bit í nýju tölvuna mína sem ég komst að að þolir 64bit. Skiptir það einhverju? veit að það eru einhver forrit sem eru hönnuð fyrir 64 bit en ég er held ég ekkert í þannig forritum svo ég viti af. Hverju er maður að missa af? Keyrir tölvan ekki allveg þrátt fyrir það á 100% performance?

Re: 32bit í 64bit vélbúnað?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 14:09
af dadik
Finnur engan mun nema þú ætlir að nota meira en 4 GB í minni.

Re: 32bit í 64bit vélbúnað?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 14:09
af bixer
þú færð betri nýtingu úr 64 bita, það eru fleiri kostir við 64 bita heldur en 32 í win 7, xp 64 bita var mein gallað. það eru sum forrit og leikir sem vinna betur á 64 annars er enginn munur, win 7 er það vel gert. örgjörvinn vinnur betur og vinnslumið(ef það er 4 gb eða miera)

Re: 32bit í 64bit vélbúnað?

Sent: Sun 29. Nóv 2009 14:22
af chaplin
Go for 64bit - í 32bit er að verða úrelt og á næstum árum mun það hætta í notkun.