Síða 1 af 1

Java vandamál

Sent: Lau 28. Nóv 2009 14:49
af k0s
Ég er að reyna að opna eitthvað java dæmi sem ég þarf svo nauðsynlega að opna ..
Eina sem ég fæ þegar ég reyni að opna það er

"Java Virtual Machine Launcher
-Could not find the main class:
C:/Users/NAME~1/AppData/Local/Temp/NAFN.jar. Program will exit.

Getur einhver verið svo elskulegur og hjálpað mér hérna?

Re: Java vandamál

Sent: Lau 28. Nóv 2009 19:51
af daremo
Mér dettur tvennt í hug..

1. Leitaðu að NAFN.jar annars staðar á vélinni og settu það í C:/Users/NAME~1/AppData/Local/Temp/
2. Þú ert að nota vista/win7. Kannski virkar forritið bara ekkert á neinu nema XP.

Re: Java vandamál

Sent: Lau 28. Nóv 2009 22:06
af ElbaRado
Uppfæra java.. hef lennt í svipuðu og það lagaði það.

Re: Java vandamál

Sent: Sun 29. Nóv 2009 12:15
af k0s
Já, takk kærlega fyrir þetta. Ég updataði Java í eldri version. Virkaði fine. Takk :P