Vandi með W7
Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:24
Var að setja upp Windows 7 ultimate í tölvunni hjá mér og það virkar allt flott og fínt allt þar til ég þarf að restarta eða slökkva á tölvunni.
Þá stoppar allt þegar "windows is starting" og ekkert vill gerast! Í fyrsta skipti þegar þetta kom uppá gat ég farið í repair og komst þá inn en svo ekki í seinna skiptið. Setti svo diskinn í og tek repair ferlið þar og kemst þá inn. Er búinn að taka allt windows update.
Einhver ráð handa leikmanninum?
Kannski vert að taka það fram að þetta er gömul tölva en hún ræður við þetta keyrslulega séð.
Þá stoppar allt þegar "windows is starting" og ekkert vill gerast! Í fyrsta skipti þegar þetta kom uppá gat ég farið í repair og komst þá inn en svo ekki í seinna skiptið. Setti svo diskinn í og tek repair ferlið þar og kemst þá inn. Er búinn að taka allt windows update.
Einhver ráð handa leikmanninum?
Kannski vert að taka það fram að þetta er gömul tölva en hún ræður við þetta keyrslulega séð.