Síða 1 af 1

Vandi með W7

Sent: Fim 26. Nóv 2009 18:24
af Orville
Var að setja upp Windows 7 ultimate í tölvunni hjá mér og það virkar allt flott og fínt allt þar til ég þarf að restarta eða slökkva á tölvunni.
Þá stoppar allt þegar "windows is starting" og ekkert vill gerast! Í fyrsta skipti þegar þetta kom uppá gat ég farið í repair og komst þá inn en svo ekki í seinna skiptið. Setti svo diskinn í og tek repair ferlið þar og kemst þá inn. Er búinn að taka allt windows update.

Einhver ráð handa leikmanninum? :oops:

Kannski vert að taka það fram að þetta er gömul tölva en hún ræður við þetta keyrslulega séð.

Re: Vandi með W7

Sent: Lau 28. Nóv 2009 16:39
af intenz
Orville skrifaði:Var að setja upp Windows 7 ultimate í tölvunni hjá mér og það virkar allt flott og fínt allt þar til ég þarf að restarta eða slökkva á tölvunni.
Þá stoppar allt þegar "windows is starting" og ekkert vill gerast! Í fyrsta skipti þegar þetta kom uppá gat ég farið í repair og komst þá inn en svo ekki í seinna skiptið. Setti svo diskinn í og tek repair ferlið þar og kemst þá inn. Er búinn að taka allt windows update.

Einhver ráð handa leikmanninum? :oops:

Kannski vert að taka það fram að þetta er gömul tölva en hún ræður við þetta keyrslulega séð.

Hvaða útgáfa af Windows 7 er þetta?