Ég myndi ekki vera að stressa mig einum of, hingað til hef ég ekki séð til eða vitað til að eitthvað forrit hafi getað staðist hakk!
Við munum alltaf koma til með að geta brotið allar varnir, og þetta vita softwarekompaníin, þau vita líka að þau eru háð warez heiminum upp að vissu marki og að ef hann hyrfi, þá getum við kvatt heimilistölvuna bless á 80% heimila. Þeir verða bara að sýna andlit og beita smá forvörnum til að láta löghlýðið og ríkt (vitlaust) fólk og fyrirtæki halda áfram að borga fyrir forritin svo þeir græði nú eitthvað. (Poor bastards.)