Síða 1 af 1

Leiðindar Firefox vesen

Sent: Þri 24. Nóv 2009 21:42
af machinehead
Kvöldið

Málið er að þegar ég opna nýja glugga eða tabs í Firefox þá kemur það fyrir að þeir "restore'ist", það er minnki.
Veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta, en t.d. þegar ég fer inn á livescores.com og klikka á einhvern leik þá minnkar allur glugginn í þá stærð.

Úff, skilur einhver hvað ég á við og veit hvernig laga má þetta?

- MachinHead

Re: Leiðindar Firefox vesen

Sent: Þri 24. Nóv 2009 22:11
af Narco
hefur þú prufað að endurinstalla bara, og keyra einhvern registry cleaner eins og ccleaner áður en þú setur upp aftur?

Re: Leiðindar Firefox vesen

Sent: Þri 24. Nóv 2009 22:23
af machinehead
Narco skrifaði:hefur þú prufað að endurinstalla bara, og keyra einhvern registry cleaner eins og ccleaner áður en þú setur upp aftur?


Nei, hélt kannski að þetta væri einhver stilling í FF.

Re: Leiðindar Firefox vesen

Sent: Þri 24. Nóv 2009 22:29
af Narco
mig minnir reyndar að það sé einhver stilling í ff þar sem er talað um að do not allow to resize, en mig grunar nú bara að þú sért með einhvern vírus eða eitthvað álíka. Best að þú keyrir vírusforrit á vélinni og ef það virkar ekki þá unistall+reinstall.

Hey fann lausnina, opnaðu firefox og veldu options - content -og beint á móti enable javascript er advanced takki ýtti á hann, síðan tekurðu hakið úr allow scripts to move and resize existing windows, síðan velja ok og allt komið!!
keyrðu samt adaware eða eitthvað svoleiðis til að koma í veg fyrir að svona adware drasl geri usla.

Re: Leiðindar Firefox vesen

Sent: Þri 24. Nóv 2009 22:44
af machinehead
Narco skrifaði:mig minnir reyndar að það sé einhver stilling í ff þar sem er talað um að do not allow to resize, en mig grunar nú bara að þú sért með einhvern vírus eða eitthvað álíka. Best að þú keyrir vírusforrit á vélinni og ef það virkar ekki þá unistall+reinstall.

Hey fann lausnina, opnaðu firefox og veldu options - content -og beint á móti enable javascript er advanced takki ýtti á hann, síðan tekurðu hakið úr allow scripts to move and resize existing windows, síðan velja ok og allt komið!!
keyrðu samt adaware eða eitthvað svoleiðis til að koma í veg fyrir að svona adware drasl geri usla.


Svínvirkaði, frábært takk kærlega :D

EDIT: Keyri Adaware og Spybot reglulega ;)