Kvöldið
Málið er að þegar ég opna nýja glugga eða tabs í Firefox þá kemur það fyrir að þeir "restore'ist", það er minnki.
Veit ekki alveg hvernig ég á að útskýra þetta, en t.d. þegar ég fer inn á livescores.com og klikka á einhvern leik þá minnkar allur glugginn í þá stærð.
Úff, skilur einhver hvað ég á við og veit hvernig laga má þetta?
- MachinHead
Leiðindar Firefox vesen
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðindar Firefox vesen
hefur þú prufað að endurinstalla bara, og keyra einhvern registry cleaner eins og ccleaner áður en þú setur upp aftur?
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðindar Firefox vesen
Narco skrifaði:hefur þú prufað að endurinstalla bara, og keyra einhvern registry cleaner eins og ccleaner áður en þú setur upp aftur?
Nei, hélt kannski að þetta væri einhver stilling í FF.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðindar Firefox vesen
mig minnir reyndar að það sé einhver stilling í ff þar sem er talað um að do not allow to resize, en mig grunar nú bara að þú sért með einhvern vírus eða eitthvað álíka. Best að þú keyrir vírusforrit á vélinni og ef það virkar ekki þá unistall+reinstall.
Hey fann lausnina, opnaðu firefox og veldu options - content -og beint á móti enable javascript er advanced takki ýtti á hann, síðan tekurðu hakið úr allow scripts to move and resize existing windows, síðan velja ok og allt komið!!
keyrðu samt adaware eða eitthvað svoleiðis til að koma í veg fyrir að svona adware drasl geri usla.
Hey fann lausnina, opnaðu firefox og veldu options - content -og beint á móti enable javascript er advanced takki ýtti á hann, síðan tekurðu hakið úr allow scripts to move and resize existing windows, síðan velja ok og allt komið!!
keyrðu samt adaware eða eitthvað svoleiðis til að koma í veg fyrir að svona adware drasl geri usla.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Leiðindar Firefox vesen
Narco skrifaði:mig minnir reyndar að það sé einhver stilling í ff þar sem er talað um að do not allow to resize, en mig grunar nú bara að þú sért með einhvern vírus eða eitthvað álíka. Best að þú keyrir vírusforrit á vélinni og ef það virkar ekki þá unistall+reinstall.
Hey fann lausnina, opnaðu firefox og veldu options - content -og beint á móti enable javascript er advanced takki ýtti á hann, síðan tekurðu hakið úr allow scripts to move and resize existing windows, síðan velja ok og allt komið!!
keyrðu samt adaware eða eitthvað svoleiðis til að koma í veg fyrir að svona adware drasl geri usla.
Svínvirkaði, frábært takk kærlega
EDIT: Keyri Adaware og Spybot reglulega