Öryggi á þráðlausu neti
Sent: Sun 04. Jan 2004 03:47
Mér datt í hug, þar sem nokkrir hérna eru að fara að kaupa sér þráðlausa aðgangspunkta, að skrifa smá leiðbeiningar um hvað sé hægt að gera til að auka öryggið. (ég segi hvernig á að still netið á Linksys aðgangspunkti en þú getur vonandi nýtt þér þetta þótt þú sért með aðra tegund). Þetta er þó langt frá því að gera netið þitt öruggt, þetta eikur hinsvegar líkurnar á að “hackerinn” velji frekar húsið við hliðina þar sem ekkert svona er í gangi
1. Lokið á allar MAC addressur nema ykkar eigin, þannig getur hindraða að aðrir en þú komist á netið.
Öll netkort hafa sinn eigin MAC (Media Access Control) kóða. Þú getur lokað á allar MAC addressur nema þína eigin í öllum betri aðgangspunktum.
1.1 Mac addressan fundin:
Ef þú ert með PCMCIA kort þá stendur númerið aftaná. Ef ekki skaltu
(í Windows XP) fara í “Start”>”Control Panel”>”Network Connections”>tvíklikkaðu á þráðlausa netkortið þitt>”Support” flipann og ýttu á “Details”. Þarna sérðu MAC addressuna á kortinu (undir Physical Address). Skrifaðu hana niður. (mynd 1)
1.2 Lokað fyrir allar MAC addressur nema þínar:
Þetta getur verið svolítið mismunandi eftir tegundum en á Linksys er þetta gert svona.
Opnaðu Internet Explorer og farðu inn á aðgangspunktinn (http://IPtala). Farðu í “Advanced” efst hægramegin. Í “Filtered MAC Address” veluru “enabled” og “Only allow PCs with MAC listed below to access device”. Síðan skrifaru MAC addressuna þína inn og ýtir á apply (mynd 2). Þá er þetta komið.
2. Samskipti milli aðgangspunktsins og tölvunnar dulkóðuð með WEP (Wired Equivalent Privacy) lyklum.
Þótt þú sért búinn að loka fyrir MAC addressurnar er ennþá hægt að skoða það sem þú ert að gera og jafnvel nota MAC addressuna þína til að tengast aðgangspunktinum. WEP stillingar geta verið mjög mismunandi eftir bæði tegundum á aðgangspunktum og framleiðanda tölvunnar þinnar. Hérna segi ég hvernig þetta er gert með Linksys aðgangspunkt og innbyggða Windows Wireless tólinu
2.1 WEB kóðinn búinn til
Opnaðu Internet Explorer og farðu inn á aðgangspunktinn (http://IPtala). Í “Wireless” velurðu “Mandatory” og ítir á“WEP key settings”
Þá opnast gluggi þar sem þú stillir allt eins og á mynd 3 (nema þú setur nátturlega inn eitthvað bull í “Passphrase”) og ýtir á generate. Skrifaðu kóðan niður, Íttu svo á apply og logaðu glugganum. Íttu svo aftur á apply og lokaðu Internet Explorer.
2.2 WEB kóðinn settur inn í Windows.
Í Windows XP ferðu í í “Start”>”Control Panel”>”Network Connections”>hægriklikkaðu á þráðlausa netkortið þitt og veldu “Properties”>Wireless Network flipann>Netið þitt>Configure. (Mynd 4)
Í “Data encryption” veluru “WEP” og taktu hakið úr “The key is provided for me automatically”. Skrifaðu svo wep kóðan í “Network key:” og “Confirm network key:” og ýttu á ok og ok
Og þar með er þráðlausa netið þitt orðið aðeins öruggara.
1. Lokið á allar MAC addressur nema ykkar eigin, þannig getur hindraða að aðrir en þú komist á netið.
Öll netkort hafa sinn eigin MAC (Media Access Control) kóða. Þú getur lokað á allar MAC addressur nema þína eigin í öllum betri aðgangspunktum.
1.1 Mac addressan fundin:
Ef þú ert með PCMCIA kort þá stendur númerið aftaná. Ef ekki skaltu
(í Windows XP) fara í “Start”>”Control Panel”>”Network Connections”>tvíklikkaðu á þráðlausa netkortið þitt>”Support” flipann og ýttu á “Details”. Þarna sérðu MAC addressuna á kortinu (undir Physical Address). Skrifaðu hana niður. (mynd 1)
1.2 Lokað fyrir allar MAC addressur nema þínar:
Þetta getur verið svolítið mismunandi eftir tegundum en á Linksys er þetta gert svona.
Opnaðu Internet Explorer og farðu inn á aðgangspunktinn (http://IPtala). Farðu í “Advanced” efst hægramegin. Í “Filtered MAC Address” veluru “enabled” og “Only allow PCs with MAC listed below to access device”. Síðan skrifaru MAC addressuna þína inn og ýtir á apply (mynd 2). Þá er þetta komið.
2. Samskipti milli aðgangspunktsins og tölvunnar dulkóðuð með WEP (Wired Equivalent Privacy) lyklum.
Þótt þú sért búinn að loka fyrir MAC addressurnar er ennþá hægt að skoða það sem þú ert að gera og jafnvel nota MAC addressuna þína til að tengast aðgangspunktinum. WEP stillingar geta verið mjög mismunandi eftir bæði tegundum á aðgangspunktum og framleiðanda tölvunnar þinnar. Hérna segi ég hvernig þetta er gert með Linksys aðgangspunkt og innbyggða Windows Wireless tólinu
2.1 WEB kóðinn búinn til
Opnaðu Internet Explorer og farðu inn á aðgangspunktinn (http://IPtala). Í “Wireless” velurðu “Mandatory” og ítir á“WEP key settings”
Þá opnast gluggi þar sem þú stillir allt eins og á mynd 3 (nema þú setur nátturlega inn eitthvað bull í “Passphrase”) og ýtir á generate. Skrifaðu kóðan niður, Íttu svo á apply og logaðu glugganum. Íttu svo aftur á apply og lokaðu Internet Explorer.
2.2 WEB kóðinn settur inn í Windows.
Í Windows XP ferðu í í “Start”>”Control Panel”>”Network Connections”>hægriklikkaðu á þráðlausa netkortið þitt og veldu “Properties”>Wireless Network flipann>Netið þitt>Configure. (Mynd 4)
Í “Data encryption” veluru “WEP” og taktu hakið úr “The key is provided for me automatically”. Skrifaðu svo wep kóðan í “Network key:” og “Confirm network key:” og ýttu á ok og ok
Og þar með er þráðlausa netið þitt orðið aðeins öruggara.