Síða 1 af 1

Windows 7 - að færa gögn frá flakkara

Sent: Sun 22. Nóv 2009 20:49
af MarsVolta
Það er komið upp smá vandamál hjá mér. Áður en ég lét upp windows 7(64x) færði ég alla tónlistina mína yfir á usb tengda flakkarann minn, okay allt í gúddí. En núna þegar ég ætla að færa tónlistina mína frá flakkaranum og yfir á harða diskinn sem er í tölvunni hjá mér, þá frýs tölvan yfirleitt eða að hún færir svona 5GB/klukkutíma...

P.S.Tölvan er líka skuggalega lengi að installa ýmsum forritum og leikjum.

Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að :S???

Re: Windows 7 - að færa gögn frá flakkara

Sent: Fim 26. Nóv 2009 22:31
af kjarribesti
ef þú

Re: Windows 7 - að færa gögn frá flakkara

Sent: Fim 26. Nóv 2009 22:44
af SteiniP
kjarribesti skrifaði:..svo líka eru til flakkarar og harðir diskar sem bara einfaldlega
styðja ekki windows 7...

ég hætti að lesa hérna


MarsVolta skrifaði:Það er komið upp smá vandamál hjá mér. Áður en ég lét upp windows 7(64x) færði ég alla tónlistina mína yfir á usb tengda flakkarann minn, okay allt í gúddí. En núna þegar ég ætla að færa tónlistina mína frá flakkaranum og yfir á harða diskinn sem er í tölvunni hjá mér, þá frýs tölvan yfirleitt eða að hún færir svona 5GB/klukkutíma...

P.S.Tölvan er líka skuggalega lengi að installa ýmsum forritum og leikjum.

Einhverjar hugmyndir um hvað gæti verið að :S???

Mér dettur helst í hug að annarhvor harði diskurinn sé að gefa sig, eða þá driver conflict með usb controllerinn.
Prófaðu að:
Skrifa CMD í leitargluggann í start menu, og runna cmd.exe as administrator
og gerðu "chkdsk /R" á báðum diskunum.
Ef það koma engar villur þar reyndu þá að copya tónlistina í safe mode.

ps.
Velkominn á Vaktina

Re: Windows 7 - að færa gögn frá flakkara

Sent: Fim 26. Nóv 2009 23:32
af Narco
Bara smá spurning, hvernig móðurborð ertu með?

Re: Windows 7 - að færa gögn frá flakkara

Sent: Fös 27. Nóv 2009 18:12
af MarsVolta
Narco skrifaði:Bara smá spurning, hvernig móðurborð ertu með?


Heyrðu ég er með MSI K9A2 Neo-F