Recovery aðferðir og forrit
Sent: Sun 22. Nóv 2009 00:01
Sælir.
Ég hef nokkuð oft verið að prófa mig áfram með recovery hugbúnað, og aðferðir við gagnabjörgun. Hvaða forrit teljið þið vera þau bestu til slíkra hluta? Til dæmis ef að allar partitionir eru ófinnanlegar, þannig að diskurinn skráist sem Raw, hvernig farið þið að því að setja upp NTFS, án þess að tapa gögnunum sem að eru skráð á diskinn?
Kv
Plextor
Ég hef nokkuð oft verið að prófa mig áfram með recovery hugbúnað, og aðferðir við gagnabjörgun. Hvaða forrit teljið þið vera þau bestu til slíkra hluta? Til dæmis ef að allar partitionir eru ófinnanlegar, þannig að diskurinn skráist sem Raw, hvernig farið þið að því að setja upp NTFS, án þess að tapa gögnunum sem að eru skráð á diskinn?
Kv
Plextor