Síða 1 af 1

Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 21:45
af Aimar
ég hef prufað þetta í 3 browserum, firefox, chrome og ie. það kemur hljoð en engin mynd?

þarf ég að update media playerinn?

er þetta codec vandamál?

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 21:52
af Aimar
ég er að reyna að horfa á fréttir á ruv.is en næ því ekki útaf þessu vandamáli.

http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4497818/2009/11/21/

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 22:16
af kazgalor
Þetta er Plugin vandamál. Ég myndi prufa að re-installa því pluginni sem þú ert að nota, væntanlega windows media player fyrst að hann er svartur.

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 22:19
af Aimar
en er þetta plugin vandamál í öllum vöfrurunum?

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 22:22
af KermitTheFrog
http://support.mozilla.com/en-US/kb/Usi ... th+Firefox eða http://port25.technet.com/pages/windows ... nload.aspx

Virkaði þegar ég var í þessum vandræðum. Var reyndar bara í vandræðum með FF, en þú getur prufað þetta.

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 22:35
af Aimar
var buinn að prufa þetta. held að þetta sé os vandamál. hef ekki fengið wmp. minn til að spila files heldur. þarf örugglega að reinstalla win 7

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 22:48
af lukkuláki
Hmmm ég hef oft horft á ýmislegt hjá RÚV en get það ekki núna
Held að það hljóti að vera eitthvað að hjá þeim ? eða geta aðrir skoðað þetta ?

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 23:29
af KermitTheFrog
Ég get horft á vefsjónvarp Rúv. Greinilega eitthvað að hjá ykkur.

Re: Svartur media player í browser, gott hljóð en ekki mynd

Sent: Lau 21. Nóv 2009 23:53
af beatmaster
Virkar hérna meginn