Windows 7, 32 eða 64 bita og Raid eða no Raid?
Sent: Lau 21. Nóv 2009 18:10
Jæja, núna er ég kominn með rétt móðurborð (DFI LanParty nF4 SLI-DR, þökk sé Start ) og ætla að setja Windows 7 inná vélina, en spurningin er bara hvort á ég að nota Raptor diskana mína 2 (WD Raptor 74gb, 10.000rpm) í Raid (0, 1 eða 1+0) eða bara annan þeirra og Windows 7 32 eða 64 bita?
Sá reyndar einn nýlegan þráð hérna þar sem var verið að spá í 64 bita útgáfuna og mælt var með 32 bita frekar en fer það ekki samt svoldið eftir vélbúnaði og í hvað maður notar vélina? Vil gera tölvuna eins hraða og öfluga og ég get, án þess þó að fara útí yfirklukkunarmál Á líka eftir að finna mér aðeins betri örgjörva, kaupa betra skjákort og aflgjafa líka.
Sá reyndar einn nýlegan þráð hérna þar sem var verið að spá í 64 bita útgáfuna og mælt var með 32 bita frekar en fer það ekki samt svoldið eftir vélbúnaði og í hvað maður notar vélina? Vil gera tölvuna eins hraða og öfluga og ég get, án þess þó að fara útí yfirklukkunarmál Á líka eftir að finna mér aðeins betri örgjörva, kaupa betra skjákort og aflgjafa líka.