Síða 1 af 1

Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 16:55
af Kennarinn
Ég keyfti FairUse Wiard Full Edition af síðuni þeirra í gegnum PayPal (15. nóv síðastliðinn). Það stóð eitthvað í þá áttina að ég ætti að fá download-linkinn sendann í pósti innan 24 klst skildist mér. En núna (20. nóv) hefur ekkert borið á þessum link.

Ég fékk bara PayPal donation kvittunina samstundis upp á 29.9 dollara en aldrei fékk ég þennan download link.

Hefur einhver hérna lent í svona veseni? Ég veit hreinlega ekki hvernig ég á að snúa mér í þessu!

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 17:01
af Glazier
Senda þeim e-mail eða eitthvað svoleiðis ?

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 17:29
af Blackened
Þú ert búinn að borga.. þú bara torrentar þetta og crackar það og líður ekkert illa útaf því ef að þú nærð engu sambandi við þá í gegnum e-mail ;)

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 17:38
af Einarr
getur fengið endurgreitt frá paypal, krafist þess.

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 17:46
af BjarniTS
Einarr skrifaði:getur fengið endurgreitt frá paypal, krafist þess.


Hárrétt.
Þetta er það góða við paypal.
En þú verður samt að geta fært haldbær rök fyrir máli þínu.
Segðu þeim bara allt af létta.

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 18:26
af Vectro
Kennarinn skrifaði:Hefur einhver hérna lent í svona veseni? Ég veit hreinlega ekki hvernig ég á að snúa mér í þessu!


Sendu þeim email.

Hakaðirðu við í paypal greiðslunni að emailið þitt yrði sýnilegt þeim? Það er helsta ástæða þess að svona gerist.

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 19:24
af Arkidas
Ertu búinn að ath. junk mail?

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 20:28
af KermitTheFrog
Afhverju ertu að borga fyrir forrit eins og FairUse?

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 20:30
af Glazier
KermitTheFrog skrifaði:Afhverju ertu að borga fyrir forrit eins og FairUse?

Kannski finnst honum Fair að borga fyrir það :lol:

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Fös 20. Nóv 2009 20:45
af GuðjónR
KermitTheFrog skrifaði:Afhverju ertu að borga fyrir forrit eins og FairUse?

Þótt ótrúlegt megi virðast þá er ennþá til fólk sem vill borga fyrir forrit.

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:10
af Kennarinn
Arkidas skrifaði:Ertu búinn að ath. junk mail?


Er að nota mac og ég get hvergi farið í junk mail þar, finn það ekki(hjálp)

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:18
af Ulli
mac=fail...

nm me :P

Re: Svikinn af FairUse Wizard?

Sent: Lau 21. Nóv 2009 14:52
af Kennarinn
Ég nota mac OS, Windows xp. og Linux Ubuntu, pósthólfið er bara á mac hinnsvegar.